Morgunblaðið - 19.12.2014, Side 47
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2014
Eivør Pálsdóttir verður gestur Kórs Langholtskirkju á
Jólasöngvum í ár en áratugalöng hefð er fyrir tónleik-
unum.
Hefðin er að fyrstu Jólasöngvar hefjist kl. 23 síðasta
föstudagskvöld fyrir jól sem er í kvöld. Ákveðið hefur
verið að endurtaka tónleikana á morgun, laugardag,
sem og sunnudag kl. 20 báða daga.
Kór Langholtskirkju og Gradualekór Langholtskirkju
syngja undir stjórn Jóns Stefánssonar en auk Eivarar
Pálsdóttur koma fram Ólöf Kolbrún Harðardóttir og ein-
söngvari á táknmáli, Kolbrún Völkudóttir. Einnig koma
fram einsöngvarar úr báðum kórunum.
„Þetta verða þrítugustu og sjöundu jólasöngvarnir við
kertaljós og að vanda er boðið upp á rjúkandi jólasúkku-
laði og piparkökur í hléi. Mikill jólaandi ríkir á tónleik-
unum og geta fjölmargir gesta vart hugsað sér upphaf
jólahátíðarinnar án þess að mæta á jólasöngva,“ segir
m.a. í tilkynningu. Miðasala er á tix.is og við innganginn.
Eivør í Langholtskirkju
Morgunblaðið/Þórður
Jólaandi Eivør Pálsdóttir syngur ásamt Gradualekór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Saxófónleikarinn Eyjólfur Þorleifs-
son og gítarleikarinn Andrés Þór
Gunnlaugsson koma fram í Kex
hosteli í dag kl. 12.15. Á efnis-
skránni er djass með jólaívafi. Tón-
leikarnir standa í um klukkutíma
og eru án hlés. Sem fyrr er aðgang-
ur ókeypis.
Jóladjass í hádeg-
inu á Kex hosteli
Gítarleikari Andrés Þór Gunnlaugsson.
Miðasala á
uppistand
enska grínist-
ans Jimmys
Carrs í
Háskólabíói 22.
mars á næsta
ári hófst í gær-
morgun og
seldust allir
miðar upp á
fimm mínútum. Var þá aukasýn-
ingu bætt við 23. mars og skipti
engum togum að miðar á hana seld-
ust upp á tíu mínútum, skv. tilkynn-
ingu frá Senu sem stendur fyrir
uppistandinu. Þá var bætt við enn
einni sýningu 22. mars kl. 22.30
sem fer í sölu mánudaginn 22. des.
kl. 10. „Það er greinilegt að Íslend-
ingar eru óðir í Jimmy Carr og er
þessi sala ein sú allra sterkasta sem
sést hefur hér á landi á uppistands-
sýningu,“ segir í tilkynningunni.
Íslendingar óðir
í Jimmy Carr
Jimmy Carr
Söngkonan Madonna á ekki sjö dag-
ana sæla en tölvuþrjótar brutu sér
leið að nýju efni sem talið er að verði
á nýrri plötu söngkonunar. Lög-
unum hefur nú verið lekið á netið og
er Madonna allt annað en ánægð
með uppátækið og hefur kallað
þjófnaðinn bæði listræna nauðgun
og hryðjuverk gegn listinni.
Lögin 13 sem Madonna segir að
hafi verið stolið eru að hennar sögn
ókláraðar prufur sem hafi verið stol-
ið fyrir löngu en lekið nýlega.
„Helmingur af þeim prufum, sem
stolið var fyrir löngu og nú er búið
að leka, átti ekkert erindi á nýja
diskinn og hinn helmingurinn hefur
tekið miklum breytingum,“ sagði
Madonna í samtali við The Guardi-
an.
Hluti af því efni sem stolið var hef-
ur að geyma hönnun sem gefur til
kynna að nýja platan muni bera heit-
ið Iconic en annað efni bendir til að
nafnið verið sama og titillagið,
Unapologetic Bitch.
Lögum á nýjum diski
Madonnu lekið á netið
AFP
Reiði Madonnu er ekki skemmt að
ókláruð lög hennar leki út á netið.
Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl.
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00
Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00
Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00
Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00
Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00
Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Þri 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k.
Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k.
Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k.
Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 27/12 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00
Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00
Nýjar aukasýningar komnar í sölu!
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00
http://www.borgarleikhus.is/syningar/oldin-okkar/
Bláskjár (Litla sviðið)
Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00
Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi
Beint í æð (Stóra sviðið)
Fös 19/12 kl. 20:00 aukas. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Lau 10/1 kl. 20:00
Lau 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00
ATH janúar sýningar komnar í sölu!
Jesús litli (Litla sviðið)
Sun 28/12 kl. 18:00 aukas. Sun 28/12 kl. 20:00
100.sýning
Mán 29/12 kl. 20:00
Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun!
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)
Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 14:00 aukas.
Lau 20/12 kl. 15:00 aukas. Sun 21/12 kl. 15:00
Aukasýning 26.des vegna mikillar eftirspurnar.
★★★★ – SGV, MblHamlet –
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
MP5 (Aðalsalur)
Sun 11/1 kl. 20:00
Lífið (Aðalsalur)
Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00
Lísa og Lísa (Aðalsalur)
Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00
JOHNNY AND THE REST í Tjarnarbíó (Aðalsalur)
Lau 20/12 kl. 19:30
leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið)
Þri 23/12 kl. 13:00 Forss. Fös 9/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/1 kl. 19:30 12.sýn
Fös 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 10/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/1 kl. 19:30 13.sýn
Lau 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 15/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 29/1 kl. 19:30 14.sýn
Fös 2/1 kl. 19:30 3.sýn Fös 16/1 kl. 19:30 9.sýn Fös 30/1 kl. 19:30 15.sýn
Lau 3/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 17/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 31/1 kl. 19:30 16.sýn
Fim 8/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/1 kl. 19:30 11.sýn
Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins.
Karitas (Stóra sviðið)
Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn
Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn
Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Mán 22/12 kl. 16:00
Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00
Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð.
Konan við 1000° (Kassinn)
Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn
Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn
5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.
Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)
Lau 20/12 kl. 13:00 14.sýn Lau 27/12 kl. 13:00 18.sýn Sun 11/1 kl. 13:00 22.sýn
Lau 20/12 kl. 16:00 15.sýn Lau 27/12 kl. 16:00 19.sýn Sun 11/1 kl. 16:00 23.sýn
Sun 21/12 kl. 13:00 16.sýn Sun 28/12 kl. 13:00 20.sýn Sun 18/1 kl. 16:00 24.sýn
Sun 21/12 kl. 16:00 17.sýn Sun 28/12 kl. 16:00 21.sýn
Spennandi sýning fyrir hugrakka krakka!
Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið)
Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Mán 29/12 kl. 13:00 Lokas.
Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.ISSöngsveitarinnar Fílharmóníu
Jólatónleikar
Háteigskirkja, laugardaginn 20. desember kl. 20
Kristskirkja Landakoti, mánudaginn 29. desember kl. 20
Miðasala á midi.is og við innganginn
Einsöngvari: Elmar Gilbertsson
Hörpuleikari: Sophie Schoonjans
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson