Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.08.2015, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 22.08.2015, Qupperneq 16
Samsung Galaxy S6 Einstök hönnun, einstakir eiginleikar. Samsung Galaxy S6 með þráðlausri hleðslu og 16 megapixla myndavél. 3.990 kr. á mánuði í 24 mánuði Staðgreitt: 89.990 kr. Verð áður: 109.990 kr. *Tilboðið gildir frá fimmtudegi til sunnudags. LÆKKAÐ VERÐ Á SAMSUNG GALAXY S6* SPOTIFY PREMIUM ÁSKRIFT Í 6 MÁNUÐI FYLGIR ENDALAUSA SNJALLPAKKANUM SAMSUNG Undanfarnar vikur hafa tugir manna fallið í átökum í austanverðri Úkraínu. Óttast er að vopnahléssamkomulagið frá í febrúar geti verið í andarslitrunum. Gagnkvæmar ásakanir hafa verið um tíð vopnahlésbrot víða á vopnahléslín- unni, sem afmarkar svæði uppreisnar- manna í Donbass-héraði. Öryggis- og samvinnustofnun Evr- ópu, sem fylgist með framkvæmd vopnahléssamkomulagsins,  stað- festir að vopnahléið sé rofið oft á degi hverjum og virðast eftirlitsmenn standa ráðalausir gagnvart því. Þá segir  stofnunin að  uppreisnar- menn, sem Rússar hafa stutt, hafi meinað eftirlitsmönnum aðgang að svæðum, þar sem geyma átti þunga- vopn sem væru ónotuð meðan vopna- hléið væri í gildi. Ekki sé því hægt að ganga úr skugga um að skriðdrekar og þungavopn hafi ekki verið flutt að átakalínunni. Úkraínski stjórnarherinn og vopnað- ir hópar, sem barist hafa með honum, hafa sömuleiðis verið sagðir búa sig undir frekari átök með flutningi herliðs og hergagna að vopnahlés- línunni. Á blaðamannafundi á þriðjudag sagði Vladimír Pútín Rússlandsfor- seti, þá staddur á Krímskaga, margt benda til þess að vopnahléssam- komulagið væri að fara út um þúfur, en tók fram að sökin væri hjá Veikburða vopnahlé að fara út um þúfur Vaxandi uggur er um að vopnahléið í Úkraínu sé að fara út um þúfur. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu virðist ekki fá tækifæri til að fylgjast með fram- kvæmd vopnahléssamkomulagsins. Pútín segir sökina hjá stjórnarher Úkraínu. Liðsmenn Azov-sveitanna, sem barist hafa við uppreisnarmenn í austanverðri Úkraínu, æfa sig í Kænugarði. NordicPhotos/AFP Framtíð Krímskaga hefur verið ákveðin af íbúunum þar. Þeir greiddu atkvæði með því að endur- sameinast Rússlandi. Vladimír Pútín, forseti Rússlands stjórnar hernum: „Því miður erum við að sjá það nú, að átök eru að harðna, og sökin liggur ekki hjá sjálfsvarnar- sveitunum í Donbass heldur hinum.“ Pútín vildi hins vegar ekkert ræða það hvort Úkraína gæti þegar fram líða stundir hugsanlega endurheimt Krímskaga, sem Rússar  innlimuðu fyrr á þessu ári: „Nei, ég vil ekki svara neinu um þetta, vegna þess að framtíð Krím- skaga hefur verið ákveðin af íbú- unum þar. Þeir greiddu atkvæði með því að endursameinast Rússlandi. Punktur.“ gudsteinn@frettabladid.is 2 2 . á g ú s t 2 0 1 5 L A U g A R D A g U R16 f R é t t i R ∙ f R é t t A B L A ð i ð 22. feBRúAR 2014 Viktor Janúkóvítsj forseti hrekst úr landi í kjölfar harðvítugra mótmæla. 6. ApRíL 2014 Stríðsátök hefjast í Donbass-héraði í austanverðri Úkraínu. 18. mAí 2014 Rússar innlima Krímskaga eftir þriggja vikna átök. 25. mAí 2014 Petró Porosjenkó kosinn forseti. 5. septemBeR 2014 Vopnahléssamkomulag undirritað í Minsk í Hvíta-Rússlandi, en fer fljótlega út um þúfur. 11. feBRúAR 2015 Annað vopnahléssamkomulag undirritað í Minsk af leiðtogum Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands. Helstu atburðir frá ársbyrjun í fyrra 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 8 -D 7 9 C 1 5 D 8 -D 6 6 0 1 5 D 8 -D 5 2 4 1 5 D 8 -D 3 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.