Fréttablaðið - 22.08.2015, Síða 51

Fréttablaðið - 22.08.2015, Síða 51
Sviðsstjórar hjá Menntamálastofnun Menntamálastofnun er ný stofnun sem stuðlar að framförum í þágu menntunar í samræmi við stefnu stjórnvalda, bestu þekkingu og alþjóðleg viðmið. Stofnunin sinnir víðtæku hlutverki við mat á menntun, þróar og miðlar námsgögnum til nemenda og veitir margskonar þjónustu við menntakerfið. Stofnunin tekur við ýmsum stjórnsýslu- og þjónustuverkefnum meðal annars frá Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun. Kjörorð Menntamálastofnunar er að nemendur fái notið bestu mögulegu menntunar og nýtir stofnunin til þess bestu fáanlegu gögn og þekkingu. Framtíðarsýnin er að Menntamálastofnun sé í fararbroddi á heimsvísu í öflun, mótun og miðlun gagna og þekkingar í þágu menntunar. Menntamálastofnun leggur áherslu á að vera í forystu við að nýta þekkingu í þágu framfara og nýjunga í menntun og að veita framúrskarandi þjónustu. Stofnunin skiptist í fjögur svið, matssvið, miðlunarsvið, þjónustusvið og verkefnasvið sem vinna sameiginlega að markmiðum stofnunarinnar. Lögð er áhersla á snarpa verkefnastjórnun, hönnunarhugsun og skapandi starf. Auglýst er eftir sviðstjórum fyrir matssvið, miðlunarsvið og þjónustusvið sem ásamt stjórnendum verkefnasviðs og forstjóra mynda stjórnunarteymi sem vinnur að því að móta nýja stofnun og leggja grunn að framtíðarstarfi hennar. Lögð er áhersla á að sviðstjórar búi yfir hæfni í stjórnun og skipulögðum vinnubrögðum, hafi hæfileika til skapandi starfs og innleiðingar nýjunga og búi yfir góðum samskiptahæfileikum og leiðtogahæfni. Þeir hafi reynslu af mannaforráðum og að bera ábyrgð á verkefnaskilum. Helstu verkefni: Stjórn gerðar og útgáfu námsgagna fyrir grunnskóla, þróun og miðlun rafræns efnis auk upplýsingamiðlunar, ráðgjöf við stjórnvöld, kynningar og leiðbeiningar fyrir skóla og almenning. › Gerð útgáfuáætlana og eftirfylgni með framgangi þeirra › Útboð og verksamningar, innkaup námsefnis, ritstjórn, val og ráðning höfunda › Hönnun og umsjón með framleiðslu útgáfuefnis á hinum ýmsu miðlum › Gæðamál, þróun og nýting námsefnis › Ráðgjöf fyrir stjórnvöld, kynning og leiðbeining fyrir skóla og almenning. Menntunar- og hæfnikröfur › Háskólamenntun við hæfi, t.d. á sviði stjórnunar, uppeldis- og kennslufræða eða miðlunar › Þekking og reynsla af bókaútgáfu og þróun og miðlun á rafrænu efni › Þekking og hæfni á nýjungum í miðlun og útgáfu gagna á ólíku formi. Sviðsstjóri miðlunarsviðs Helstu verkefni: Stjórn fjármála, gæðamál, starfsmanna- og mannauðsmál, rekstur tölvu- og upplýsingakerfa og stoðþjónusta. › Gerð rekstraráætlana, bókhald, uppgjör, gerð ársreikninga og innra eftirlit › Þjónustuver, símavarsla, upplýsingamiðlun, útsendingar og dreifing, tölvu- og kerfisstjórn › Gæða- og skjalastjórnun og samningagerð › Umsjón með vef Menntamálastofnunar, utanumhald og skráning upplýsinga í gagnagrunna › Innritun í framhaldsskóla og fleiri stjórnsýslu- og þjónustuverkefni › Umsjón með vinnuaðstöðu og eignum. Menntunar- og hæfnikröfur › Háskólamenntun við hæfi, t.d. á sviði stjórnunar, fjármála og rekstrar, lögfræði, gæðastjórnunar og/eða mannauðsfræða › Þekking og reynsla af fjármálum, gæðastjórnun og mannauðsmálum er nauðsynleg › Þekking á upplýsingakerfum, s.s. fjámála-, birgða og sölukerfum er kostur. Sviðsstjóri þjónustusviðs Helstu verkefni: Stjórn prófagerðar og námsmats, alþjóðlegar kannanir, ytra mat á skólum, öflun, greining og miðlun tölulegra gagna. › Gerð, fyrirlögn og úrvinnsla samræmdra prófa, aðgangsprófa háskóla og skimunarprófa › Umsjón með og úrvinnsla alþjóðlegra kannana, svo sem PISA og TALIS › Ytra mat á skólum einkum leik-, grunn- og framhaldsskólum › Staðfesting námsbrautalýsinga framhaldsskóla, vottun námskráa í framhaldsfræðslu, viðurkenning einkaskóla á grunn- og framhaldsskólastigi og viðurkenning fræðsluaðila › Öflun, úrvinnsla og greining gagna um menntakerfið og miðlun þeirra til stjórnvalda, alþjóðlegra aðila, skóla og almennings › Ráðgjöf til opinberra aðila og leiðbeiningar til skólastjórnenda, kennara, nemenda og foreldra um nýtingu rannsókna til þróunar og stefnumótunar. Menntunar- og hæfnikröfur › Háskólamenntun við hæfi, t.d. á sviði stjórnunar, sálfræði- og/eða félagsvísinda eða tölfræði og greiningar › Þekking og reynsla af námsmati og prófagerð, gæðamati, greiningu og úrvinnslu prófa og tölulegra gagna › Þekking og hæfni á nýtingu greininga og prófa við umbætur í menntun. Sviðsstjóri matssviðs Umsóknir Umsókn um starfið fylgi skrá yfir menntun og starfsferil, kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Umsókn sendist á skjalasafn@mms.is merkt: Sviðsstjóri. Öllum umsóknum verður svarað. Launa- og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Arnór Guðmundsson, forstjóri, í síma 514-7500, netfang: arnor.gudmundsson@mms.is Umsóknafrestur er til og með 4. september 2015. 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 D 9 -5 C E C 1 5 D 9 -5 B B 0 1 5 D 9 -5 A 7 4 1 5 D 9 -5 9 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.