Fréttablaðið - 22.08.2015, Side 54
| atvinna | 22. ágúst 2015 LaUGaRDaGUR12
Smíðavinna og hellulagnir
Óskum ef tir að ráða duglegan og vandvirkan
starfsmann í hellulagnir, smíðavinnu og fleira.
Kostur að vera með vélapróf.
Umsóknir ásamt ferilskrám sendist á
kleifarsel@gmail.com
www.gardasmidi.is
LÖGFRÆÐINGUR
LAUS ER TIL UMSÓKNAR STAÐA LÖGFRÆÐINGS HJÁ PERSÓNUVERND
Persónuvernd er
sjálfstæð ríkisstofnun
sem annast eftirlit með
framkvæmd laga nr.
77/2000 um
persónuvernd og
meðferð persónu-
upplýsinga og reglna
settra samkvæmt þeim.
Persónuvernd úrskurðar í
ágreiningsmálum um
vinnslu persónu-
upplýsinga og mælir fyrir
um ráðstafanir að því er
varðar tækni, öryggi og
skipulag vinnslu
persónuupplýsinga. Þá
leiðbeinir Persónuvernd
þeim sem ráðgera að
vinna með persónu-
upplýsingar.
STARFSSVIÐ OG HELSTU VERKEFNI: MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Almenn lögfræðistörf, m.a. vinna
að úrskurðum í ágreiningsmálum
og álitum
• Almenn afgreiðsla fyrirspurna
• Undirbúningur og vinna við tillögur
að endurskoðun eða breytingu á
lögum og reglugerðum
• Þátttaka í erlendu samstarfi
• Önnur verkefni sem forstjóri kann
að fela starfsmanni og tengjast
starfsemi stofnunarinnar
• Embættis- eða meistarapróf í lögfræði
• Gott vald á íslensku og ensku og færni til
að tjá sig í ræðu og riti. Þekking á einu
Norðurlandamáli er kostur.
• Sjálfstæði, nákvæmni og ögun í
vinnubrögðum
• Frumkvæði, ábyrgð og metnaður til að ná
árangri í starfi
• Góð samskiptahæfni og lipurð í
mannlegum samskiptum
Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, skal senda á netfangið
postur@personuvernd.is.
Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk. Laun taka mið af kjarasamningi
ríkisins við viðeigandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar veitir Alma Tryggvadóttir, settur forstjóri, í síma 510-9600.
Persónuvernd, Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík
www.personuvernd.is
Starfsreynsla innan stjórnsýslunnar er æskileg sem og reynsla af ritun úrskurða og gerð
stjórnvaldsákvarðana.
Helstu verkefni:
Stuðningur við íbúa, aðstandendur og starfsmenn í samstarfi
við aðra fagaðila.
Heldur utan um fræðslu til starfsmanna.
Hefur umsjón með starfsdögum starfsmanna.
Menntun og hæfniskröfur:
Félagsráðgjafamenntun
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Lipurð í mannlegum samskiptum
Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Um er að ræða 50% stöðu.
Hreyfihamlaðir einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið.
Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu
berist til Tryggva Friðjónssonar framkvæmdastjóra Sjálfsbjargar
heimilisins á netfangið tryggvi@sbh.is fyrir sunnudaginn
6. september 2015.
Laun ráðast af samningum Félagsráðgjafafélags Íslands við
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Sjálfsbjargarheimilið rekur búsetuþjónustu og fleiri starf-
semisþætti í Sjálfsbjargarhúsinu að Hátúni 12, 105 R. Sjálfs-
bjargarheimilið hlaut útnefninguna Stofnun ársins 2014 og
hafði þar áður verið valin fjórum sinnum sem fyrirmyndar-
stofnunun af SFR – stéttarfélagi í almannaþjónustu, sjá tengil:
http://sfr.is/kannanir-sfr/stofnun-arsins/stofnun-arsins-2014/
Félagsráðgjafi óskast til starfa hjá
Sjálfsbjargarheimilinu
Yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi
Stöður heilsugæslulækna
Auglýst er að nýju staða yfirlæknis Heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi, áður með fresti til 15. ágúst s.l.
Sérfræðimenntun í heimilislækningum er skilyrði ásamt staðgóðri reynslu af stjórnunarlegum verkefnum. Vaktskylda fylgir
starfinu svo og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta.
Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Áskilinn
er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði.
Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við endurskipulag og þróun nútímalegrar þjónustu
á heilsugæslusviði þar sem leiðarljós er lýðheilsa og forvarnir.
Auglýstar eru að nýju lausar stöður heilsugæslulækna við Heilsugæslustöðina á Akranesi, áður með fresti til
15. ágúst s.l. Sérfræðimenntun í heimilislækningum er æskileg eða staðgóð reynsla af læknisstörfum á heilsugæslu-
viði. Vaktskylda fylgir starfinu svo og þátttaka kennslu heilbrigðisstétta.
Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði.
Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði.
Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Embættis landlæknis, www.landlaeknir.is undir flipanum útgefið efni.
Umsóknarfrestur um störfin er til 18. september 2015. Upplýsingar gefa: Þórir Bergmundsson,
framkvæmdastjóri lækninga, s. 432 1000, netfang thorir.bergmundsson@hve.is og
Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í s. 432 1010, netfang gudjon.brjansson@hve.is
Vakin er athygli á möguleika fyrir 2 – 3 áhugasama heilsugæslulækna að koma til starfa og fá tækifæri til að
móta og þróa starfsemina í ljósi ýmissa hugmynda um aukið samstarf við sveitarfélagið á sviði heilbrigðis- og
félagsþjónustu.
Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi en þar búa tæplega 7000 manns. Hröð íbúafjölgun hefur verið á Akranesi síðasta áratuginn en það tekur aðeins um 40 mínútur að keyra
frá Reykjavík upp á Akranes ef farið er um Hvalfjarðargöng. Reglubundnar strætisvagnaferðir eru á milli Akraness og Reykjavíkur. Yfirbragð bæjarins er friðsælt og barnvænt. Stofnanir
bæjarins eru rómaðar fyrir gott faglegt starf og íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma. Frábær aðstaða er til útivistar, meðal annars með 18 holu golfvelli.
Þjónustusvæði heilsugæslustöðvarinnar er Akraneskaupstaður og Hvalfjarðarsveit og íbúafjöldi er um 7,600. Á stöðinni starfa 4-5 heilsugæslulæknar auk 7 hjúkrunarfræðinga í
ungbarna- og mæðravernd, heimahjúkrun, skólahjúkrun, heilsueflandi móttöku og öðrum almennum og sérstökum verkefnum. Næringarfræðingur, sálfræðingar og iðjuþjálfi starfa í
tengslum við heilsugæslustöðina. Við stöðina er starfar sérhæft teymi fagfólks við greiningu hegðunar- og þroskafrávika barna.
Heilsugæslustöðin er hluti af Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem tók til starfa 1. janúar 2010 og samanstendur að auki af starfsstöðvum í Borgarnesi, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík,
Búðardal, Hólmavík og Hvammstanga.
Sykepleiere til Norge
Helse Personal AS søker engasjerte og faglig
dyktige sykepleiere til ulike oppdrag i Norge
innenfor sykehjem, hjemmesykepleie,
respiratorteam og bofellesskap.
Dekker bolig og reise etter fastsatte satser.
Du må ha norsk autorisasjon som sykepleier, og
beherske norsk, dansk eller svensk språk godt
både skriftlig og muntlig.
Tirsdag 25/8-15 kl 10.00 til 18.00 er vi å møte på
Hotel Plaza Reykjavik, og DU er velkommen
innom.
Send oss gjerne en mail i forkant med din CV.
Kontaktinformasjon:
Helse Personal, post@helsepersonal.no
Tlf 00 47 902 80 287
www.helsepersonal.no
Hluti af atvinnulífinu
www.n1.is facebook.com/enneinn
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.IS
E
N
N
75693 08/15
VR-15-025
Nánari upplýsingar um störfin veitir Dagur Benónýsson
í síma 440 1030 eða 862 6557
Höfuðborgarsvæðið:
Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa við bílaþjónustu
N1 á höfuðborgar svæðinu.
Hæfniskröfur:
• Reynsla og þekking á smur- og hjólbarðaþjónustu
• Rík þjónustulund
• Samskiptahæfni
• Vönduð vinnubrögð
• Reglusemi og stundvísi
Langitangi Mosfellsbæ:
N1 óskar eftir að ráða vanan starfsmann á hjólbarðaverkstæði
sitt á Langatanga í Mosfellsbæ.
Hæfniskröfur:
• Reynsla og þekking á smur- og hjólbarðaþjónustu
• Rík þjónustulund
• Samskiptahæfni
• Vönduð vinnubrögð
• Reglusemi og stundvísi
Bílaþjónusta N1
leitar að liðsstyrk
Hjólbarðaverkstæði N1 hafa öll hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin, en þá vottun fá eingöngu þau hjólbarðaverkstæði
sem uppfylla ströngustu gæðakröfur Michelin.
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
D
9
-4
4
3
C
1
5
D
9
-4
3
0
0
1
5
D
9
-4
1
C
4
1
5
D
9
-4
0
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K