Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 56
Vélvirki eða vélfræðingur. Myllan óskar að ráða vélvirkja eða vélfræðing til starfa í viðgerðardeild fyrirtæksins. Einnig kemur til greina að ráða duglegan einstakling án réttinga með góða starfsreynslu. Meðal helstu verkefna: • Viðhald og viðgerðir á framleiðsluvélum og búnaði. • Bilanagreining • Almenn viðgerðarvinna • Samskipti við framleiðsludeildir Hæfniskröfur: • Sveinspróf eða sambærileg menntun æskileg • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulögð vinnubrögð • Almenn tölvuþekking Nánari upplýsingar um starfið gefur Flóvent Sigurðsson verkstjóri í s. 510 2300 og flovent@myllan.is Áhugasamir fylli út atvinnuumsókn á vef fyrirtækisins, myllan.is Umsóknarfrestur er til 15. september 2015 Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli. | atvinna | 22. ágúst 2015 LaUGaRDaGUR14 www.vedur.is 522 6000 Snjóathuganir á Ólafsvík Veðurstofa Íslands er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um 130 manns með fjölbreytta menntun og starfsreynslu sem spannar mörg fræða- svið. Auk þess starfa um 120 manns við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun, varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó, jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum sviðum: Eftirlits- og spásviði, Athugana- og tækni sviði, Úrvinnslu- og rannsóknasviði, Fjár mála- og rekstrarsviði og Skrifstofu for stjóra. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vedur.is Gildi Veðurstofunnar eru þekking, áreiðanleiki, framsækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni munu taka mið af þessum gildum. Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða snjó ­ athugunar mann til starfa á Ólafsvík. Um er að ræða hlutastarf í tímavinnu, sem alla jafna er unnið á tímabilinu 15. október til 15. maí. Snjóathugunarmaður fylgist með snjóalögum og veðri í nágrenni við sitt byggðalag og aðstoðar við að meta yfirvofandi hættu á snjó­ flóð um. Einnig sinnir snjóathugunar maður reglulegum mælingum á snjó, mælir snjó flóð sem falla og skrifar um þau skýrslur. Umsækjandi verður að þekkja vel til veður­ og snjóaðstæðna á Ólafsvík. Hann verður að geta gert snjóathuganir til fjalla, jafnvel við erfiðar aðstæður, og starfað undir miklu álagi þegar hættuástand skapast. Nýr starfsmaður mun fá þjálfun í öryggisatriðum sem tengjast starfinu og mati á snjóflóðahættu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun október. Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Harpa Grímsdóttir, fagstjóri ofanflóðavár (harpa@vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mannauðsstjóri (borgar@vedur.is) í síma 522 6000. Umsóknarfrestur er til og með 7. september nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á www.starfatorg.is. Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Helstu verkefni og ábyrgð • Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð • Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda • Þátttaka í teymisvinnu Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Deildin sinnir sjúklingum eftir aðgerð á heila, mænu og taugum auk þjónustu við sjúklinga með stoðkerfisvandamál og eftir liðskiptaaðgerðir. Kjörið tækifæri til að kynnast gefandi og einstaklingshæfði hjúkrun sjúklinga sem þurfa mikla og flókna umönnun. Boðið verður upp á sérstakt starfsþróunarár fyrir nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga næsta haust í formi fyrirlestra, umræðufunda, handleiðslu og ráðgjafar. Hæfnikröfur • Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi • Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar • Íslenskt hjúkrunarleyfi Nánar upplýsingar veitir Dröfn Ágústsdóttir, deildarstjóri, (drofna@landspitali.is, 824 5946). Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2015. Starfshlutfall er 50-100% og eru störfin laus frá 15. sept. 2015 eða eftir nánara samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi fjármála- ráðherra og stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttis- stefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild Nánari upplýsingar um starfið er að finna á www.nordicvisitor.com/atvinna/ Umsóknarfrestur er 4. september 2015. Starfsmaður í hvataferðadeild Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegu starfi eða reynslu úr ferðaþjónustu. Nordic Visitor er framsækin ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í því að skapa góðar minningar með sérsniðnum pakkaferðum fyrir einstaklinga og hópa til allra Norðurlanda. Fyrirtækið hefur verið í stöðugum vexti síðan það var stofnað árið 2002 og er í dag eitt af stærstu ferðaþjónustufyrirtækjum Íslands með um 60 starfsmenn. Nordic Visitor leitar eftir metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi í hvataferðadeild fyrirtækisins til að sinna sölu og skipulagningu hvataferða og annarra viðburða. VILT ÞÚ SKAPA GÓÐAR MINNINGAR? Virka óskar eftir starfsmanni í hlutastarf í fataefna- og bútasaumsdeild. Leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi á aldrinum 18 ára og upp úr! Upplýsingar í síma 825 0022, eða sendið umsókn á dagbjort@virka.is Virka óskar eftir starfsmanni í hlutastarf í fataefna- og bútasaumsdeild. Leitum eftir jákvæðum og þjónustuli rum einstaklingi á aldrinum 18 ára og upp úr! Upplýsingar í síma 825 0022, eða sendið umsókn á dagbjort@virka.is Vinsamlegast athugið - hentar ekki með skóla Virka óskar eftir starfs anni í hlutastarf í fat efna- og bútasau sdeild. Leitu eftir jákv ðu og þjónustulipru einstaklingi á aldrinu 18 ára og upp úr! Upplýsingar í sí a 825 0022, eða sendið u sókn á dagbjort virka.is Virka óskar eftir starfs anni í hlutastarf í fataefna- og bútasau sdeild. Leitu eftir jákv ðu og þjónustuli ru einstaklingi á aldrinu 18 ára og upp úr! Upplýsingar í sí a 825 0022, eða sendið u sókn á dagbjort virka.is Vinsamlegast athugið - hentar ekki með skólaEinnig sumarst rf í boði. Afgreiðslustarf Virka óskar eftir starfsmanni í hálfsdagsstarf. Einnig er afleysingastarf í boði. Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi með einhverja þekkingu á saumaskap. Upplýsingar í síma 825 0 eða sendið u sókn á ört@ i .is www.intellecta.is Ráðgjöf Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs Ráðningar Rannsóknir Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ráða mestu um árangur fyrirtækja Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Velkomin á nýja heimasíðu Intellecta. Fjölbreytt störf í boði 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 9 -3 0 7 C 1 5 D 9 -2 F 4 0 1 5 D 9 -2 E 0 4 1 5 D 9 -2 C C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.