Fréttablaðið - 22.08.2015, Side 60
22. ágúst 2015 LAUGARDAGUR
Tæknimaður í Orkuverum
Deilir auglýsir laust starf tæknimanns í kvörðun mælitækja
og bilanagreiningu þeirra.
Menntun á sviði
Vélfræði er nauðsynleg, reynsla í raf – og vélfræði eða
sambærileg menntun.
Reynsla og þekking af viðhaldsstörfum við orkuver er
einnig kostur en ekki skilyrði.
Hæfniskröfur starfsmanns eru
nákvæmni, góð almenn eðlisfræði-, stýritækni- og raf-
magnsfræði kunnátta. Starfsmaður þarf að hafa mikinn
áhuga á mælitækni almennt og tölvufærni sem til þarf til að
sinna þessu verkefnum.
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist á Jóhann Jónasson á
netfangið jj@deilir.com.
Lokadagur umsókna er til og með 30. Ágúst nk.
Deilir sérhæfir sig í þjónustu við Jarðorkuver. Starfsmenn
Deilis eru sérfræðingar í gufuhverflum og tengdum búnaði,
og veita orkufyrirtækjum faglega þjónustu varðandi
upptektir, ástandsgreiningu hluta og varahlutaþjónustu.
Sjá nánar á www.deilir.com
Blikksmiður
Blikksmiðjan Vík ehf óskar eftir að ráða blikksmið eða mann
vanan blikksmíði, þarf að geta starfað sjálfstætt.
Umsóknir sendist á eyjolfur@blikkvik.is
öllum umsóknum verður svarað.
| AtvinnA | 18
We’re looking for a creative Content writer that likes the challenge of digging into nerdy stuff like IP address
management, DHCP and DNS, and other similar matters that relate to the backbone of company networks;
transforming technical subject matters into humanly relevant messages that resonate with, engage and educate a
variety of audiences.
All applications are strictly confidential and will be answered. Please send a CV with an introduction letter
to careers@menandmice.com by September 1st, 2015.
For further information please contact Men & Mice: tel. +354- 412-1500, careers@menandmice.com
Men & Mice, HQ in Iceland, offer solutions built to meet the challenges of DNS, DHCP & IP Address management in
large and growing computer networks through simplified and streamlined IP Address management administration.
Customers of Men & Mice include Microsoft, Intel, Intuit, Xerox, HP, IMF, Sprint, Nestlé, Unilever to name a few.
menandmice.com
Creative Content Writer
Education and experience
Demonstrate stellar storytelling ability, with written and
verbal communication skills and a keen eye for detail.
Excellent command over English, especially
conversational English.
Must be a quick learner, detailed and organized, result
oriented, and have an affinity for technology.
Must have experience or education in English,
Communications, Technology or in similar fields.
Essential duties & responsibilities
Research, write and edit material for
marketing communications
including print and online articles,
white papers, case studies, blog
posts, website content, newsletters,
info graphics and more.
SÖLUFÓLK Í VERSLUN FULLT STARF
Ert þú eldhress, drífandi og með ríka þjónustulund?
Þá ert þú starfskrafturinn sem við viljum vinna með.
Aðalverkefnin eru ráðgjöf, sala og þjónusta við
viðskiptavini ásamt vöruframsetningu.
jens@byggtogbuid.is
svarar umsóknum
til 31. ágúst
Hæfniskröfur:
• Reynsla af verslunarstörfum
• Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Brennandi áhugi á sölumennsku
• Þolinmæði, stundvísi og skipulagshæfileikar
KRINGLUNNI • SÍMI 568 9400 • BYGGTOGBUID.IS
ht.is
Hvetjum alla sem uppfylla þessi skilyrði og hafa
áhuga á auglýstum störfum til þess að fylla út
rafræna umsókn á heimasíðu okkar www.ht.is/starf
MARKAÐSFULLTRÚI
Óskum eftir markaðsfulltrúa sem aðstoðar við markaðssetningu
fjölmargra vöru merkja. Starfið felur í sér vöruframsetningu, umsjón
með samfélagsmiðlum og vef síðum ásamt textaskrifum, þýðingum
og öðrum sölu- og markaðstengdum verkefnum. Brennandi áhugi og
reynsla af markaðsmálum og samfélagsmiðlum æskileg ásamt reynslu
af notkun þeirra. Sköpunar- og drifkraftur er æskilegur sem og hæfni til
að vinna undir álagi. Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg.
Heimilistæki var stofnað
árið 1962 og er í dag
leiðandi fyrirtæki í sölu á
raf- og heimilistækjum á
Íslandi. Starfræktar eru 7
verslarnir um land allt undir
merkjum Heimilistækja.
Boðið er upp á vandaðar
vörur frá fjölda virtra
framleiðanda á borð við
Philips, Whirlpool, Kenwood,
Denon, Nikon, DeLonghi,
Braun, Panasonic, NAD,
Beko og Vestfrost.
Glófi ehf. leitar að metnaðarfullum
einstaklingum til að vinna að
framleiðslu á VARMA ullarvörum og
sérframleiðslu á ullarvörum fyrir
hönnuði á saumastofu okkar í Ármúla .
Hæfniskröfur:
• Reynsla eða almenn kunnátta á saumavélar
og í saumaskap.
• Metnaður, drifkraftur og geta unnið sjálfstætt
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Jákvætt viðhorf til teymisvinnu
Glófi ehf er stærsti framleiðandi á prjóna- og mokkavöru á
Íslandi. Aðalvörumerki fyrirtækisins er VARMA the warmth
of Iceland. Markmið og áherslur fyrirtækisins er að þróa og
nýta íslenskt hráefni sem mest og setja á markaðinn
fallegar og vandaðar prjóna- og mokkavörur. Öll
framleiðsla fer fram á Íslandi. Umsvif fyrirtækisins eru í
stöðugri aukningu og og leitum við því að einstakling sem
hefur áhuga og metnað til að taka þátt í uppbyggingu á
þessu gamalgróna vörumerki. Sjá einnig www.varma.is og
á Facebook undir VARMA the warmth of Iceland
Hæfniskröfur:
• Reynsla eða almenn kunnátta á saumavélar
og í saumaskap.
• Metnaður, drifkraftur og geta unnið sjálfstætt
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Jákvætt viðhorf til teymisvinnu
Umsóknir sendist á saeunn@varma.is fyrir 31.ágúst
Öllum umsóknum verður svarað.
Glófi ehf. leitar að metnaðarfullum
einstaklingum til að vinna að framleiðslu
á VARMA ullarvörum og sérframleiðslu á
ullarvörum fyrir hönnuði á saumastofu okkar í
Ármúla .
Glófi ehf er stærsti framleiðandi á prjóna- og mokkavöru á
Íslandi. Aðalvörumerki fyrirtækisins er VARMA the warmth
of Iceland. Markmið og áherslur fyrirtækisins er að þróa og
nýta íslenskt hráefni sem mest og setja á markaðinn fallegar
og vandaðar prjóna- og mokkavörur. Öll framleiðsla fer fram
á Íslandi. Umsvif fyrirtækisins eru í stöðugri aukningu og og
leitum við því að einstakling sem hefur áhuga og metnað til að
taka þátt í uppbyggingu á þessu gamalgróna vörumerki. Sjá einnig www.varma.is og á Facebook undir VARMA the
warmth of Iceland
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
D
9
-4
9
2
C
1
5
D
9
-4
7
F
0
1
5
D
9
-4
6
B
4
1
5
D
9
-4
5
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K