Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 99
Leiðsögn
Hvað: Leiðsögn um sýninguna Huldufley,
skipa- og bátamyndir Kjarvals.
Hvenær: Kl. 14.00.
Hvar: Listasafn Reykjanesbæjar, Duusgötu
2-8.
Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri og
listfræðingur stýrir leiðsögninni. Aðgangur
ókeypis.
Listamannaspjall
Hvað: Enginn Staður – íslenskt landslag.
Hvenær: Kl. 15.00.
Hvar: Hafnarborg, Strandgötu 34.
Björn Árnason, Daniel Reuter og Katrín
Elvarsdóttir ræða við gesti um verk á
sýningunni, jafnframt er um að ræða
síðustu sýningarhelgi.
Uppákomur
Hvað: Haltu kjafti og skrifaðu #6.
Hvenær: Kl. 20.00.
Hvar: Loft Hostel, Bankastræti 7.
Meðgönguljóð bjóða ungum skáldum að
koma og skrifa í þögn í eina klukkustund.
Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.
Tónlist
Hvað: Judith Ingólfsson fiðluleikari og
Vladimir Stoupel píanóleikari.
Hvenær: Kl. 16.00.
Hvar: Gljúfrasteinn.
Flutt verða verk eftir Robert Schumann,
Johannes Brahms og Albert Dietricht.
Miðaverð er 1.500 krónur.
Hvað: Dj Árni Vector.
Hvenær: Kl. 21.00.
Hvar: Kaffibarinn, Bergstaðastræti 1.
Hvað: Dj Haraldur Einarss.
Hvenær: Kl. 22.00.
Hvar: Big Lebowski, Laugavegur 20a.
Sýningar
Hvað: S.I.R.K.U.S.
Hvenær: Kl. 12.00.
Hvar: Sirkustjaldið Jökla, Klambratúni.
Sýning fyrir yngstu áhorfendurna.
Sýningin er miðuð við þriggja til tíu ára.
Miðaverð er 3.000 krónur.
Tryggvagötu 17.
Leifur Ýmir Eyjólfsson og Sigurður
Atli Sigurðarson vinna með verkfæri
Hreyfiprentstofunnar og framleiða
grafíkþrykk sem seld verða á staðnum.
Aðgangur ókeypis.
Hvað: Garðpartý Bylgjunnar á
Menningarnótt.
Hvenær: Kl. 16.00.
Hvar: Hljómskálagarðurinn.
Skemmtidagskrá frá klukkan 16.00,
keppendur úr Ísland got talent, Zumba
partý og grillveisla. Stórtónleikar hefj-
ast klukkan 18.30. Meðal þeirra sem
fram koma eru Friðrik Dór, Glowie,
Milljónamæringarnir og Páll Óskar.
Hvað: Uppistand með Sinfóníunni.
Hvenær: Kl. 20.00.
Hvar: Harpa.
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður á
tvenna tónleika í dag. Fyrri tónleikarnir
verða barnatónleikar með tónlistar-
ævintýrinu um Tobba túbu þar sem
sögumaður er trúðurinn Barbara. Á síð-
ari tónleikunum stígur uppistandarinn
Ari Eldjárn á svið með hljómsveitinni.
Aðgangur erókeypis.
Markaðir
Hvað: Götumarkaðurinn Krás.
Hvenær: Kl. 13.00.
Hvar: Fógetagarðurinn.
Hvað: Götumarkaðurinn Skrall í
Skaftahlíð.
Hvenær: Kl. 13.00.
Hvar: Skaftahlíð á milli Lönguhlíðar og
Stakkahlíðar.
Notaður og nýr varningur, veitingar,
tónlistaratriði, kompudót, götukaffihús
með heimilisveitingum, pylsur og fleira.
Gestum er bent á að koma með reiðufé.
Leiðsögn
Hvað: Leiðsögn um sýninguna
Hvað er svona merkilegt við það? í
Þjóðminjasafninu á Menningarnótt.
Hvenær: Kl. 20.00.
Hvar: Þjóðminjasafnið við Suðurgötu
Sýningar
Hvað: Spunamaraþon leikhópsins
Improv Ísland.
Hvenær: Kl. 14.00.
Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn.
Spunaleikhópurinn sýnir sextán spuna-
sýningar á hálftíma fresti í átta klukku-
tíma. Aðgangur ókeypis.
Hvað: Heima er best.
Hvenær: Kl. 16.00.
Hvar: Sirkustjaldið Jökla, Klambratúni.
Sirkusskemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Miðaverð 3.500 krónur.
Hvað: Skinnsemi.
Hvenær: Kl. 20.00.
Hvar: Sirkustjaldið Jökla, Klambratúni.
Kabarettsýning fyrir fullorðna með
sirkusývafi. Miðaverð er 4.000 krónur.
Sýningin er bönnuð innan 18 ára.
www.versdagsins.is
Látum oss því
ganga fram fyrir
Guð með einlægum
í öruggu
trúartrausti...
Menningarnótt
Fjölbreytt dagskrá verður í boði
víðs vegar um borgina í dag.
Nánari dagskrá er hægt að kynna
sér á vefsíðunni menningarnott.is.
Ekki missa af
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
sunnudagur
OFURTILBOÐ
FÖSTUDAG TIL S
UNNUDAGS
72 TÍMA
XXL ofn með
kjöthitamæli
+ 99.900
SPARAÐU 74.900
72 TÍMA OFURTILBOÐ KR.
Flottur XXL 74 lítra ofn með
klukku, kjöthitamæli og heitum
blæstri ásamt Eico keramík
helluborði með snertitökkum.
Fullt verð fyrir bæði tækin
kr. 174.800.
EEB-3301AOX Ofn +
60-HPD Helluborð
PAKKATILBOÐ
XXL
OFN HRAÐ-HELLURHITAMÆLIR+ KLUKKA
Hvað: Heima er best.
Hvenær: Kl. 16.00.
Hvar: Sirkústjaldið Jökla, Klambratúni.
Sirkusskemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Miðaverð er 3.500 krónur.
Hvað: Björninn.
Hvenær: Kl. 20.00.
Hvar: Players, Búðakór 1.
Sviðslistahópurinn Sómi þjóðar og
nokkrir ungir tónlistarmenn flytja
lágmenningaróperuna The Bear eftir
William Walton. Miðaverð er 2.800 krónur.
F r é T T i r ∙ F r é T T A B L A ð i ð 592 2 . á g ú S T 2 0 1 5 L A U g A r D A g U r
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
1
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
D
8
-E
B
5
C
1
5
D
8
-E
A
2
0
1
5
D
8
-E
8
E
4
1
5
D
8
-E
7
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K