Ský - 01.10.2006, Side 8

Ský - 01.10.2006, Side 8
 8 ský Fólk Inga Birna Ragnarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands, segir að velta félagsins hafi tvöfaldast á síðastliðnum sjö árum jafnvel þó að Flugfélagið hafi hætt flugi til Vestmannaeyja og Hafnar í Hornafirði. Hún segir að farþegum hafi fjölgað gríðarlega til Egilsstaða, m.a. vegna virkjanaframkvæmda á Austurlandi. Þá sé líka talsverð aukn- ing í flugi til Akureyrar það sem af er þessu ári eða um 7% borið saman við sama tíma í fyrra. Inga Birna Ragnarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands. ,,Draumur minn er að Flugfélag Íslands vaxi bæði innanlands og í Grænlandi.“ VELTAN HEFUR TVÖ- FALDAST Á SJÖ ÁRUM Flugfélag Íslands: Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Inga Birna Ragnarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands, segir að velta félagsins hafi tvöfaldast á sjö árum. Farþegum hefur fjölgað ótrúlega sem m.a. má rekja til einfaldari fargjalda og nettilboða. Mikil auglýsingaherferð er nú í undirbúningi hjá félaginu. SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 8 28.9.2006 10:54:01

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.