Ský - 01.10.2006, Blaðsíða 8

Ský - 01.10.2006, Blaðsíða 8
 8 ský Fólk Inga Birna Ragnarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands, segir að velta félagsins hafi tvöfaldast á síðastliðnum sjö árum jafnvel þó að Flugfélagið hafi hætt flugi til Vestmannaeyja og Hafnar í Hornafirði. Hún segir að farþegum hafi fjölgað gríðarlega til Egilsstaða, m.a. vegna virkjanaframkvæmda á Austurlandi. Þá sé líka talsverð aukn- ing í flugi til Akureyrar það sem af er þessu ári eða um 7% borið saman við sama tíma í fyrra. Inga Birna Ragnarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands. ,,Draumur minn er að Flugfélag Íslands vaxi bæði innanlands og í Grænlandi.“ VELTAN HEFUR TVÖ- FALDAST Á SJÖ ÁRUM Flugfélag Íslands: Texti: Svava Jónsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Inga Birna Ragnarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands, segir að velta félagsins hafi tvöfaldast á sjö árum. Farþegum hefur fjölgað ótrúlega sem m.a. má rekja til einfaldari fargjalda og nettilboða. Mikil auglýsingaherferð er nú í undirbúningi hjá félaginu. SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 8 28.9.2006 10:54:01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.