Ský - 01.10.2006, Síða 50

Ský - 01.10.2006, Síða 50
 50 ský Fólk Óhætt er að segja að Magni „okkar“ Ásgeirsson hafi hrifið land- ann með sér undanfarna mánuði með frábærri frammistöðu í raunveruleikaþættinum Rock Star Supernova. Það var langur vegur frá rokkhöllinni í Los Angeles til heimaslóða Magna í Borgarfirði eystri, en til þessa staðar, sem telur aðeins liðlega 150 íbúa, á einmitt fleira íslenskt afreksfólk ættir sínar að rekja. Ljóst er að fáir þættir hafa vakið jafnmikla athygli hérlendis og fengið viðlíka áhorf en þar keppti Magni um að verða skrautfjöður og söngvari hljómsveitarinnar í Rock Star Supernova. Hljómsveitin er skipuð ekki ómerkari mönnum en Gilby Clarke, fyrrum gítar- leikara Guns´N´Roses, Tommy Lee, fyrrum trommuleikara Mötley Crüe og Jason Newsted, fyrrum bassaleikara Metallica. Texti: Erla Gunnarsdóttir Myndir: Ýmsir Borgarfjörður eystri lumar á frægum Íslendingum: AF ÁLFUM OG AFREKSFÓLKI Magni er þessa dagana víðfrægastur margra þekktra Íslendinga sem tengjast Borgarfirði eystra. SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 50 28.9.2006 10:58:04

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.