Ský - 01.10.2006, Blaðsíða 50

Ský - 01.10.2006, Blaðsíða 50
 50 ský Fólk Óhætt er að segja að Magni „okkar“ Ásgeirsson hafi hrifið land- ann með sér undanfarna mánuði með frábærri frammistöðu í raunveruleikaþættinum Rock Star Supernova. Það var langur vegur frá rokkhöllinni í Los Angeles til heimaslóða Magna í Borgarfirði eystri, en til þessa staðar, sem telur aðeins liðlega 150 íbúa, á einmitt fleira íslenskt afreksfólk ættir sínar að rekja. Ljóst er að fáir þættir hafa vakið jafnmikla athygli hérlendis og fengið viðlíka áhorf en þar keppti Magni um að verða skrautfjöður og söngvari hljómsveitarinnar í Rock Star Supernova. Hljómsveitin er skipuð ekki ómerkari mönnum en Gilby Clarke, fyrrum gítar- leikara Guns´N´Roses, Tommy Lee, fyrrum trommuleikara Mötley Crüe og Jason Newsted, fyrrum bassaleikara Metallica. Texti: Erla Gunnarsdóttir Myndir: Ýmsir Borgarfjörður eystri lumar á frægum Íslendingum: AF ÁLFUM OG AFREKSFÓLKI Magni er þessa dagana víðfrægastur margra þekktra Íslendinga sem tengjast Borgarfirði eystra. SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 50 28.9.2006 10:58:04
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.