Ský - 01.10.2006, Qupperneq 58

Ský - 01.10.2006, Qupperneq 58
 58 ský Tónlist hinir var bara tilvalið að bæta honum við.“ Eruð þið í annarri vinnu eða námi en hljómsveitinni? Heimir: „Já, við vinnum flestir og erum hættir í skóla; erum bara að vinna á fullu í þessari blessuðu hljóm- sveit.“ Ágúst: „Ég vinn hjá afa mínum öðru hverju við að búa til heita potta og báta. Ég er einnig eini hljómsveitarmeðlimurinn sem fór í skóla; ég er í Flensborg á náttúrufræðibraut.“ Aðspurðir um nafn hljómsveitarinnar og hvernig það varð til segja þeir að nafnið hafi orðið til á svo óspennandi hátt að það sé ekkert gaman að segja frá því. Ég píni þá samt og fæ það upp úr Heimi: Heimir: „Hann Hallberg, gítarleikarinn okkar, samdi sögu í skólanum sínum; allir í bekknum áttu að semja sögu; og í sögunni hans var persóna sem bar nafnið Jakobínarína Freyr. Daginn eftir vorum við strákarnir á æfingu og vantaði nafn og hvað heldur þú ... Jakobínarína varð fyrir valinu og allir voru kampakátir!“ Airwaves opnaði margar dyr Voruð þið vissir um sigur í Músíktilraunum? Heimir: „Reyndar var ég ekki í hljómsveitinni þegar Jakobínarína vann en ég var viss um að þeir myndu vinna þó að ég hefði ekki heyrt í hinum hljómsveitunum en auðvitað kom það þeim á óvart, nema Gunnari kannski því að hann er alltaf svo sigurviss!“ Sigurður: „Já, það kom mér svo sann- arlega á óvart því það voru svo margar efnilegar hljómsveitir þarna, vonandi fær maður bara að sjá meira af þeim.“ Hvaða dyr opnaði sigurinn í þeirri keppni? „Sigurinn þar varð til þess að við sköpuðum okkur smánafn og fólk fékk að kynnast okkur aðeins. Svo fengum við upptökubúnað, sem var mjög þægilegt, hann hefur gert mikið gagn! En Airwaves opnaði hins vegar margar dyr því að svo margir sáu okkur þar sem höfðu upp á góðar dyr að bjóða – ef ég má orða það svona – og Jakobínarína. Stuðhljómsveitin með erfiða nafnið. SK<00DD> 4.tbl 2006.indd 58 28.9.2006 10:59:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.