Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 19

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 19
 sk‡ 19 „Þetta starf gefur mér aukið sjálfstraust. Þá kynnist ég nýju fólki og tungumálum.“ íslenskar fyrirsætur „Matta er algjör nagli og kvartar aldrei. Hún hefur verið hjá Eskimo frá því hún var 14 ára en fór ekki til starfa erlendis á okkar vegum fyrr en hún er orðin 17 ára. Matta lætur fara lítið fyrir sér og er afar fagmannleg í starfi. Hún hefur starfað í Evrópu í átta mánuði samfleytt.“ Andrea Brabin hjá Eskimo Þ að var Andrea Brabin hjá Eskimo sem uppgötvaði Matthildi Lind Matthíasdóttur ef svo má að orði komast. Þá fór boltinn að rúlla og hefur ekki stöðvast síðan. Matthildur hefur unnið í Mílanó, París og London hjá umboðsskrif- stofunum Women í Mílanó, Karin mod- els í París og Models 1 í London þar sem hún starfar í dag. Þar tók hún nýlega þátt í tískuvikunni sem haldin var í borginni. Myndir af Matthildi hafa birst í ýmsum tímaritum svo sem Grazia á Ítalíu og í frönsku tímaritunum Tresor, 20 Ans, Lush og Flavor. Aðspurð um hvað hún telji vera markverðast á ferlinum segir Matthildur: „Þegar ég vann hjá Roberto Cavalli.“ Hún segir að til að ná langt þurfi fyrirsæta að hafa sjálfstraust, vera skipulögð og sjálfstæð og auðvitað búa yfir sjarma. „Þetta starf gefur mér aukið sjálfstraust. Þá kynnist ég nýju fólki og tungumálum.“ Matthildur Lind Matthíasdóttir Mílanó, París og London Matthildur Lind Matthíasdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.