Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 30

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 30
 30 sk‡ DVD-mynddiskar Texti: Hilmar Karlsson • Ljósmyndir: Ýmsir slensk tónlistarútgáfa var mjög mikil á síð- asta ári og almennt var sala góð en um það bil 200 titlar voru gefnir út á geislaplötum og hefur plötuútgáfa aukist jafnt og þétt á hverju ári. Ein athyglisverðasta viðbótin við hefðbundna plötuútgáfu var að gefnir voru út þrennir tónleikar á DVD-mynddiski með landsþekktum söngvurum. Var útgáfan fyrirferðarmikil í jólaplötuflóðinu. Auk þess var gefin út DVD- og hljómdiskur með börnum sem fékk góðar viðtökur . DVD-tónleikadiskarnir voru með Bubba Morthens, Björgvini Halldórssyni og Sálinni og gospelkór og seldust þeir geysilega vel á síðustu vetrarmánuðum eða í rúmlega 43 þúsund eintökum. Þetta er í fyrsta sinn sem DVD-útgáfa á tónlist er svona viðamikil hér á landi en í mörg ár hefur DVD-tónlist með erlendum hljómsveitum, söngvurum og söngkonum verið á boðstólum og allir sem eitthvað mega sín í tónlistinni úti í hinum stóra heimi hafa gefið út tónleika á DVD-diski. Segja má að við höfum verið frekar lengi að taka við okkur hvað þetta varðar, en nú verður ekki aftur snúið og vænt- anlega kemur einhver tónleikaútgáfa af þessu tagi út á þessu ári. Eiður Arnarsson er útgáfustjóri íslenskrar tónlistar hjá Senu sem gaf út tónleikadiskana þrjá. Hann segir að í raun hafi velgengni þess- ara útgáfna ekki komið á óvart: „Sálin, Björgvin og Bubbi eru með allra vinsælustu Bubbi, Björgvin og Sálin seldust samtals í rúmlega 43 þúsund eintökum DVD-tónleikadiskar rokseljast: Björgvin Halldórsson var með þrenna tón- leika í Laugardalshöll og var öllu tjaldað til, meðal annars var Sinfóníuhljómsveit Íslands fengin til aðstoðar. Sálin og Gospelkór Reykjavíkur leiddu saman hesta sína í Laugardalshöllinni 15. september á tónleikum sem voru síðan endurteknir í desember. Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.