Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 72

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 72
 72 sk‡ Ljúffeng sneið Mörk Norðausturkjördæmis liggja um Öxnadalsheiði og Tröllaskaga í vestri og við Djúpavog í suðri. Ef Íslandi væri skipt upp í fjóra skammta, líkt og tertu sem skorin er í búta, yrði kjördæmið ein sneið og ljúffeng í samræmi við innihaldið. Akureyri er höfuðstaður Norðurlands. Þar er fjölbreytt atvinnulíf og ekki síður er bærinn þekktur fyrir skóla sína. Veðursæld á Akureyri yfir sumartímann er rómuð enda gætir þar yfir sumartímann meginlandslofts- lags í líkingu við það sem gerist í Evrópu. Hinar hefðbundnu atvinnugreinar eru mikilvægar í atvinnulífi Norðausturkjör- dæmis, svo sem landbúnaður og sjávarút- vegur. Nýjar greinar eru í sókn og er þar nærtækt að nefna álver Alcoa Fjarðaáls, sem nú er að hefja starfsemi. Sífellt fleiri ferðamenn leggja leið sína um Norður- og Austurland. Akureyri hefur mikið aðdráttarafl fyrir þá sem vilja sýna sig og sjá aðra – og margir skoða hina ægifögru náttúru Mývatns, fara í hvalaskoðun frá Húsavík eða leggja leið sína í þjóðgarð- inn í Jökulsárgljúfrum. Á Austurlandi vekja hinir miklu skógar áhuga ferðamanna og sífellt fleiri bregða undir sig betri fætinum og skoða hið sérstæða og ægifagra hálendi norðan Vatnajökuls. sky , NORÐAUSTURKJÖRDÆMI Akureyri – Sundlaugin hefur mikinn sjarma. Atlavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.