Ský - 01.04.2007, Page 67

Ský - 01.04.2007, Page 67
 sk‡ 67 Kjördæmakynning Akranes Íbúafjöldi: 5.955 Bæjarstjóri: Gísli S. Einarsson Borgarbyggð Íbúafjöldi: 3.713 Bæjarstjóri: Páll Snævar Brynjarsson Stykkishólmur Íbúafjöldi: 1.149 Bæjarstjóri: Erla Friðriksdóttir Grundarfjörður Íbúafjöldi: 954 Bæjarstjóri: Guðmundur Ingi Gunnlaugsson Snæfellsbær Íbúafjöldi: 1.702 Bæjarstjóri: Kristinn Jónasson Vesturbyggð Íbúafjöldi: 937 Bæjarstjóri: Ragnar Jörundsson Ísafjarðarbær Íbúafjöldi: 4.098 Bæjarstjóri: Halldór Halldórsson Húnaþing vestra Íbúafjöldi: 1.167 Sveitarstjóri: Skúli Þórðarson Blönduósbær Íbúafjöldi: 892 Bæjarstjóri: Jóna Fanney Friðriksdóttir Skagafjörður Íbúafjöldi: 4.098 Bæjarstjóri: Guðmundur Guðlaugsson Stærstu fyrirtækin 1. Norðurál hf. 2. Kaupfélag Skagfirðinga 3. Íslenska járnblendifélagið 4. FISK – Seafood hf. 5. Sparisjóður Mýrasýslu 6. Ágústsson ehf. 7. Hraðfrystihúsið – Gunnvör ehf. 8. Límtré – Vírnet hf. 9. Sparisjóður Vestfirðinga 10. Orkubú Vestfjarða (Byggt á Frjálsri verslun – 300 stærstu) Á Eiríksstöðum í Haukadal er hægt að sjá fyrir sér hvernig umhorfs var á Íslandi á landnámstímanum. Hólmavík. Litlibær í Skötufirði.

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.