Ský - 01.04.2007, Side 75

Ský - 01.04.2007, Side 75
F í t o n / S Í A Heimabyggð okkar nýtur hagnaðarins Í ljósi þess að afkoma Sparisjóðs Svarfdæla á árinu 2006 var með besta móti viljum við leyfa viðskiptavinum okkar og heimabyggð að njóta þess með okkur. Spari- sjóðurinn leggur fram 200 milljónir króna til byggingar menningarhúss á Dalvík, sem án efa auðgar og styrkir okkar góða samfélag. Við hlökkum til að takast á við spennandi verkefni og sjá glæsilegt hús rísa. Sparisjóðurinn kostar byggingu menningarhúss á Dalvík

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.