Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 84

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 84
 84 sk‡ K Y N N IN G Blómlegt byggðarlag á Mið-Suðurlandi Rangárþing eystra er eitt öflugasta landbún- aðarhérað landsins. Íbúarsveitarfélagsins eru um 1700 og en sveitarfélagið samanstendur af kauptúninu Hvolsvelli, Landeyjum, Eyja- fjöllum, Fljótshlíð og Hvolhreppi. „Mat- væla- og landbúnaðarframleiðsla eru okkar undirstöðuatvinnugreinar,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir sveitarstjóri, „en iðnaðarmenn eru líka margir og vinna nú m.a. við sum- arbústaðabyggingar, enda sumarbústaðalóðir eftirsóttar, sérstaklega í Fljótshlíðinni.“ Rangárþing eystra er blómlegt ferða- mannasvæði og ferðamennska sífellt að aukast. Þar eru náttúruperlur á borð við Þórsmörk, Skóga- og Seljalandsfoss, Eyja- fjallajökul og margt fleira. Ferðamenn koma flestir á sumrin en þeim fer fjölgandi á öðrum tímum árs. „Bakkaflugvöllur er góð tenging við Vest- mannaeyjar og dregur að ferðamenn og aukin tækifæri felast í bættum samgöngum við Eyjar, um jarðgöng eða með ferju frá Bakkafjöruhöfn. Við leggjum að sjálfsögðu ríka áherslu á að vinna með nágrönnum okkar að því að efla svæðið sem heild og mörg samvinnuverkefni eru komin á skrið. Grundvallarbreyting mun þó fylgja betri tengingu við Eyjar.“ Menntun í hávegum „Sveitarstjórnin leggur metnað í eflingu menntunar á Suðurlandi. Leikskólinn Örk er starfræktur á Hvolsvelli og ein deild hans á Heimalandi undir Eyjafjöllum. Grunn- skólinn er á Hvolsvelli en í sveitarfélaginu er rekinn mjög umfangsmikill skólaakstur. Í Hvolsskóla eru um 250 börn og er nám við skólann einstaklingsmiðað. Stefnt er að samfelldum skóladegi svo nemendur geti stundað íþrótta- og tómstundastarf áður en haldið er heim. KFR og Dímon standa fyrir öflugu íþrótta- og tómstundastarfi og félagsmiðstöð fyrir unga fólkið okkar er mikið sótt. Unnið er að því að koma á fót skóla- búðum í húsnæði Héraðsskólans að Skógum í samvinnu við UMFÍ og Rangæingar vinna sameiginlega að því að fá framhaldsskóla á Hellu. sky , Á heimasíðunni www.rangarthing- eystra.is má lesa um framtíðarsýn Rang- árþings eystra og um þau verkefni sem fyrir huguð eru í sveitarfélaginu. SUÐURKJÖRDÆMI Dagskrá Sögusetursins 2. júní–24. júní: Minningarsýning um hjónin Sigríði Sigurðardóttur og Friðrik Guðna Þorleifsson, sem voru frumkvöðlar í tólistarlífi Rang- árvallasýslu á sínum tíma. 30. júní–22. júlí: Ljósmyndasýn- ing Ottós Eyfjörð. 28. júlí–19. ágúst: Ólöf Péturs- dóttir, vatnslitasýning. 25. ágúst–16. sept.: Sýning á verkum Nínu Sæmundsdóttur. 22. september–14. október: Sýning á olíumálverkum eldri Rangæinga. 29. september: Hausthátíð. Alla laugardaga í sumar verða fyrir- lestrar úr Njálu. Skemmtileg og fræðandi erindi góðra manna og kvenna. Frekari upplýsingar má nálgast á www.njala.is og í síma 487 8781. Rangárþing eystra: Söfn og sýningar Í Sögusetrinu á Hvolsvelli er margt að finna. Njálusýningin verður opnuð eftir gagngerar breytingar 2. júní. Sýningar á verkum lista- manna eru haldnar í Gallerý Ormi á Sögusetrinu. Þá er Kaupfélags- safnið staðsett í Sögusetrinu en þar er að finna marga gamla og skemmtilega muni, þ.á.m. bagga- tínuna sem framleidd var hjá Kaup- félagi Rangæinga á Hvolsvelli. Unnur Brá Konráðsdóttir sveitarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.