Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 16

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 16
Inngangur hyggiunni. bætt viö sig huglægri vídd sem ekki var fyrir hendi á tímum virkni- hvggjunnar. Litiö er í dag ákyngervi sem efnismenningu eöa ,,hlut", rétt eins og aldur. tíma og minni. Akveönar víddir þessara „hluta" eru mælanlegar með vís- indalegum aöferöum en eru þó engu að síður óstöðugar og síbrevtilegar. Þess vegna búa engir hlutir yfir algildum sannindum, heldur krefjast þeirsífelldrar. samhengislegrar skoöunar og greininga. Greinasafnið Með því greinahefti sem hér kemur fyrir sjónir almennings er brotið blað í sögu fornleifafræði á íslandi í tvennum skilningi. Heftið er það fyrsta í nýrri ritröð Fornleifafræðingafélags íslands en tilgangur ritraðarinnar er ekki aðeins sá að efla fomleifafræðilega umræðu hér á landi, heldur er markmiðið jafnframt að vekja athygli á rikjandi áherslum, straumum og stefnum í greininni hverju sinm. í öðru lagi hafagreinar um kynja- fomleifafræðilegt efni ekki verið gefnar út hérlendis áður svo heitiö getur. Greinamar spanna vítt sviö í tíma og rúmi kynjafomleifafræðinnar. í fvrstu tveimur greinunum, eftir þau Guðmund Stefan Sigurðarson og Etel Colic, erfjallað um fræðigreinina sjálfa. Guðmundur rekur sögu femínískar fomleifafræði og hvemig kynjafomleifafræðin verðurtil úr jarðvegi hennar. Hann færir samhliða því rök fyrir mikilvægi kynjafræðilegrar nálgunar við rannsóknir á viðfangsefnum fomleifa- fræðinnarog tekur imilend og eriend dæmi um það þegar ríkjandi viðhorf um kyn og kyngervi í nútímanum eru yfirfærð gagmý'nislaust á samfélög fortíðar. Etel Colic fer aftur á móti yfir skilgreiningar á hugtakinu kyngervi í grein sinni, um leið og hún skoðar á hvaða grunni kynjafornicifafræðileg sjónarmið bvggja. Hún veltir upp hugmyndum um tilgang þessara nálgana innan fomleifafræðinnar og bendir á mikilvægi einstaklingsins sem rannsóknarefiiis í þessu tilliti. Dagný Amarsdóttir og Guölaug Vilboga- dóttir skoða í greininni „Hvar em hinir?" viðhorf til kynjanna í kennslubókum gmnnskóla í íslandssögu fram til dagsins í dag. Ahugavert er að sjá hvemig saga femínismans (sjá t.d. grein Guðmundar) kristallast, ekki aðeins í innihaldi kennslu- bókanna, heldur einnig í uppsetningu þeirra og helstu áherslum. Kemislubækur í sögu hljóta að teljast til þeirra mikilvægu þátta sem móta söguskoðun, minni og sjálfsímynd bama og unglinga til ffamtíðar. Þess vegna er augljós nauðsyn þess að gæta fýllsta hlutleysis við val og umfjöllun sögulegs efnis, og þá einkum og sér í lagi því sem snýr að kyngervi. hlutverkum k\njanna og stöðluðum ímyndum aldurs. Hrafnkell Brimar Hallmundsson og Lísa Rut Bjömsdóttir koma einnig inn á mótun söguskoðunar og sköpun kvngervislegrar ímyndar. en þau skoða í grein sinni hvemig kvnin tvö birtast í nýlegri grunnsýningu Þjóðminjasafiis Islands, einkum í þeim hluta hennar þar sem fjallaö er um efni frá víkingaöld. Þau skoða í framhaldi af því tengsl á milli k\ns og ákveðinna gripa. eins og þau birtast í íslenskum kumlum, um leið og þau velta upp spumingunni um það hvort hin hefðbundna flokkun gripa í „karlkvns" og ..kvenkyns", sem fram kemur m.a. í sýningu safnsins, eigi við rök að styðjast þegar stuðst er við líffræðilega greiningu kvns. Brynja Bjömsdóttir, Ragnheiður Gló Gvlfadóttir og Sandra Sif Einarsdóttir styðjast allar við niðurstöður eldri 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.