Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 17

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 17
fomleifarannsókna (e. case-stndies), sem þær endurskoða í kynjafomleifafræöilegu Ijósi í greinum sínum. Brynja og Ragnheiður sækja báðar efnivið sinn út fyrir landsteinana en Sandra tekur fyrir innlent efni. Brymja Qallar í sinni grein um greftmn ungbama í Rómarveldi til foma. Hún leggur fram athyglisverða kenningu urn félagslega stöðu ungbama sem endurspeglast í greffmnarsiðum þar á þessum tíma. Af þeirn má ráða að ung- böm hafi verið álitin utangarðs í samfélagi Fomrómveija, vegna stuttrar tilvem þeirra í jarðnesku lífí. Ragnheiður skoðar í grein sinni þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á fatnaði sem fannst við uppgröft á Heijólfsnesi á Grænlandi snemma á 20. öld. Hún skoðar jafnframt tengsl kyns, kvngervis og klæðnaðar um leið og hún veltir fyrir sér hlutverki fatnaðar almennt við sköpun tákna um karl- og kvenleika. Ragnheiður gagnn'nir þær aðferðir sem notaðar em við greiningu fatnaðarins frá Heijólfsnesi í karlk\ns og kvenkyns, en þær byggja að því er virðist eingöngu á tilfinningu og ályktunum þeirra fræðimanna sem rannsökuðu fatnaðinn, þ.e. ekki á líffræði- legum kyngreimngum þeirra beinagrinda sem fundust með fötunum. Þó svo að réttlæta megi það að rannsóknimar hafí ekki byggst á vísindalegum greiningum þegar þær vom unnar upphaflega árið 1924, og gefhar út á dönsku árið 1934, þá má gagnrýna útgáfu íslenskrar þýðingar dr. Kristjáns Eldjáms á niðurstöðunum tæpurn 40 árum síðar þar sem engar athugasemdir em gerðar við kynbundna túlkun á fatnaðinum (sjá Norlund, P. 1972). Eins verður að teljast fíirðulegt að Else östergárd skuli ennþá líta framhjá kynjafomleifafræðilegum áherslum viö endurskoðun sína á fatnaðinum árið 2004. Sandra Sif Einarsdóttir tekur sem fyrr segir fyrir imilent efiii með svipuðum hætti og Ragnheiður í sinni grein en veltir um leið fyrir sér stöðu kynjafomleifafræðinnar hérlendis. Hún tekurtil umfjöllunar í þessu sambandi kuml sem fannst á Öndverðar- nesi á sjöunda áratug síðustu aldar. Hún rekur sögu rannsókna á því, um leið og hún sýnir fram á hvemig kynjafræðilegar aðferðir hafa verið hundsaðar við fomleifarannsóknir hér á landi. Sandra bendir á að ítrekaðar tilraunir hafí verið gerðar til þess að fella kumlið á Öndverðar- nesi í ákveðiim flokk ríkulegra karlmanns- kurnla, þrátt fyrir að samsetning þeirra gripa og greinanlegra beinaleifa sem fundust í því gefi annað til kynna. Greiningar hafa nefhilega sýnt fram á að í því hafí verið heygður fatlaður, ókyn- greindur einstaklingur með alvæpni. Greinasafninu lýkur með grein dr. Robertu Gilchrist en hún bendir þar á nauðsyn gagnnninnar notkunar á aldurs- og tímaliugtakinu við fomleifarannsóknir. Robertagerir í þessu sambandi greúiamiun á hugtökunum lífsferli og lífshlaupi. Með lífsferli er, samkvæmt skilgreiningu Robertu. átt við ákveðin þrep sem eni gerð sýnileg í lífi manneskjunnar með vígslum af ýmsu tagi, s.s. við fæðingu, skím, fermingu, giftingu o.s.frv. Lífshlaup er einnig tengt aldri en snýr aftur á móti að ákveðnum atburðum í lífi hvers einstaklings. Roberta gagnrýnir jafnframt í grein sinni hvemig aldurshugtakið, líkt og tímahugtakið, hefur löngum verið byggt á vestrænt miðuðum greiningum og notað sem óbre\tanlegt og stöðugt viðmið innan fomleifafræðinnar. Hún fer samhliða því fram á að hinn iðnvæddi tími og ímyndahlaðni aldur verði notaður með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.