Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 21

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 21
Femínismi og kynjafornleifafræði Guömundur Stefán Sigurðarson ívynjafornleifafræði er sprottin upp úr kvennafræðum sem afleiðing pólitískrar baráttu -femínisma. Femínismi einkennist afbaráttunni til að breyta valdahlutföllum milli karla og kvenna í átt til jafnréttis. Hugmyndafræðin að baki þessarar baráttu er talin hafa þróast í þremur aðskildum bylgjum. Hvernig á að brjóta þessar bylgjur niður í nákvæmar tímasetningar er hins vegar umdeilt meðal femínista. Fyrsta b> lgjan er þó oftast talin vísa til baráttunnar fyrir kosningarétti kvenna frá 1880 ffam til 1920. þar sem réttur kvenna til pólitískrar þátttöku, menntunar og atvinnu tók stórt skref fram á við. Upp úr 1960 reið önnur bylgja yfir sem einkenndist af áherslu á persónulega reynslu. jöfnuð í tengslum við kyngervi. kynlíf og fullnægju í einkalífí sem og á opinberum vettvangi. Hugmyndafræðin að baki þessarar bylgju snéri fyrst og fremst að rannsókn á orsökum kvennakúgunar og hugmvndin urn feðraveldið (e. patriarchy) varð að einskonar almennri viðmiðun til útskýringará þessari kúgun. Á síðustu tíu til fímmtán árum hefúr þriðja b>lgjan litið dagsins ljós en hún einkennist af póst- módernískum áhrifum og aukinni fjölhyggju. Áhugi femínista hefúr þróast í átt að menningarlegum og tákn- fræðilegum nálgunum og aðaláherslan flust frá misréttinu milli karla og kvenna yfír á tilraunir til að skilja og greina kynjamuninn (Gilchrist 1999, bls. 2). Litið hefur verið á þessa breytingu frá annarri bylgjunni til þeirrar þriðju sem einskonar byltingu innan fræðanna, eða hugmvndafræðilegt stökk. Það hefúr ekki aðeins átt sér stað þróun innan ákveðins rannsóknarranuna heldur hefúr hreinlega verið skipt um ramma- þettaerumbylting viðmiða. Hið nýja viðmið bvggir á hugmyndinni um að sú merking sem við leggjum í umhverfí okkar og aðstæður sé bundin f>rri re>nslu okkar og upplifúnum. Sjálfsmynd hvers og eins er þar með einskonarseigfljótandi f> rirbæri í stöðugri mótun. Meö þessu er veriö að hafúa því að til sé eitthvað sem hægt er að kalla mannlega reynslu í einhveijum algildiun skilningi. Reynsla er félagslega og menningarlega afstæð, ekki algild eða almenn. I strangasta skilningi er reynsla raunar persónuleg. Með öðrum orðum; engir tveir einstaklingar upplifa sömu aðstæður með nákvæmlega sama hætti. En að svo miklu le>ti sem reynsla okkar er mótuð af samfélaginu þá er hún sameiginleg öðrum sem lifa í þessu sama samfélagi og að miklu le>ti sambærileg. Við getum hins vegar ekki reiknað með að fólk í ólíkum samfélögum upplifí sömu aðstæður með sama hætti. Fyrir femínismann þýðir þetta enn fremur að rc>nsla karla og kvenna er ólík. Lengi hefur verið deilt um þaö aö hve miklu le>ti þessi munur kynjanna velti á félagslegum þáttum og að hve miklu le>ti líffræðilegum. Héráður fyrr, í vestrænum 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.