Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 29

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 29
fræðilegar greininga einkum verið gerðar í gegnum viðföng efnismenningarinnar (e. objects of matericil culture), rýmis- bundna menningu og athafnir (e. spatial arrangements and activities). Um leið hefur verið haft í huga að alls ekki öll viðföng eða mannleg atferli eru kynjuð og eins sú staðreynd að félagslegar hugmvndir og skoðanir eru oft aðrar en raunlegulegargerðirfólks (Sorensen, 2000, bls. 81). Dæmi urn slíkt má oft sjá á greftrunarsiðum þar sem k\ ngervi mætir kyni og greinanlegar breytur þar síðan notaðar til þess að ákvarða bæði kyn og kyngervi liins látna (see Crawford, 2000). I þessum tilvikum em sameiginleg eða mismunandi einkenni látin ákvarða kyngervi einstaklingsins, en manna- beinafræðilegar eða aðrar sambærilegar greiningar em látnar ákvarða líffræðilegt kyn (Sorensen, 2000, bls. 53). Vandamálin sem upp geta komið varðandi túlkanir á greftmnarsiðum em helst þau að öll þau gögn sem kunna að fínnast í gröf em leifar þess sem sett var í hana af aðilum innan hins umliggjandi samfélags en ekki af hinum látna sjálfum. Greftmnarsiðir em því í raun og vem endurspeglun samfélagsins í kring en ekki einstaklingsins sem í gröfinni liggur. Inn í greftmnarsiðinn, sem viðhafðurerhveiju sinni, fléttast jafnframt hugmyndir samfélagsins urn kyngervi (Sorensen. 2000, bls. 53). Þessar aðstæður geta leitt til augljósra vandamála er varða hugmyndir um viðföng (e. objects) og breytileika þeirra. því víddir fundarsamhengisins (e. context) geta verið mýmargar og oft vísað til margvíslegra birtingarmynda einstak- lingsins sjálfs í samfélaginu. Fundar- samhengið getur verið greint af atferli, atburði, menningarbundinni samsemd innan ákveðins hóps jafnt sem einföldum grip (Sorensen, 2000, bls. 91). Það sem er umhugsunarvert í þessu sambandi er að ef gengið er út frá því að gripir endurspegli og túlki í senn samsemd (e. identity) manneskjunnar, er þá ekki rétt að ganga einnig út frá því að þeir búi vfír margháttaðri merkingu innan þess samhengis sem þeir fínnast? Gott dæmi um slíkt er gjöfin, en líta rná á hana sem samspil byggt á gagnkvæmni sem er hlaðin bæði persónulegri og félagslegri merkingu (Sorensen. 2000, bls. 79). Slíkar aðstæður geta ennfremur bent til þess að erfítt sé að skilja kyngervi vegna þess að það hefur tilhneigingu til að vera síður sýnilegt í reynd, frekar en í sínu hugmyndafræðilega fonni. Hugmyndafræöilega fomiið vinnur í gegnum viðföngin og síendurtekin atferii, en spumingin erhvemig hægt sé að greina það? Kyngervi getur verið mjög augljóst innan greftmnarsiða eða sem endurtekin viðföng innan ákveðins íúndarsamhengis, en spumingin sem engu að síður situr efhr er sú hvort mögulegt sé að greina kyngeni í gegnum viðföng án þess að kenna þau við karlkyn eða kvenkyn? Er hægt að rannsaka kyngervi án þess að greina líffræðilegt kyn? Vandamálin sem upp komu við rannsóknina að baki þessarar greinar vom einmitt tengd ómeðvitaðri tilhneigingu höfúndar til þess að tengja rannsóknarefnið við hinar aðgreinandi skilgreiningar á karli og konu. Kyngervi virtist vera nánast órjúfanlegt fra líffræðilegu k\Tii og er það sú skoðun sem að líkindum kemur íyrst upp í huga þeirra fomleifafræðinga sem ekki hafa kynnt sér nálganir kynja- fomleifafræðiimar. Kyngervi er nefiiilega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.