Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 31

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 31
Etel Colic andi Dakótabúa (Spector, 1996, bls. 490). Meðan á rannsókn hennar stóð þurfti hún að berjast við eigin tilhneigingu til hlutdrægni við kynningu niðurstaðna frá fomleifarannsókninni fyrir innfæddum. Hún leitar því nýrra leiða til þess að kynna fomleifafræðilegar niðurstöður sínar með því að nota síl úr hjartarhomi sem meginviðfangsefhi í ritgerð sinni og bætir honum sem viðfangi við fomleifafræðilega sögu sína eða frásögn (e. narrative). Eftir að hafa lesið greinina, var einkum áberandi hinn augljóslega umbreytti stíll hennar við ritun og framvísun niðurstaðna urn foma efnismenningu. Og þrátt fyrir að greinin væri skrifuð eins og örsaga eða ævintýri, vom fomleifafræðilegu upplýs- ingamar þar auðgreinanlegar og ekki eins þurrar og einfaldar og þegar fomleifa- fræðilegar niðurstöður eru kynntar í hefðbundnum stíl. í sögu hennar mátti greina ákveðnar aðstæður. t.d. þegar hún segir frá því þegar móðir og formóðir kenna stúlku að halda nákvæma skrá yfir vinnu sína við búta- og perlusaum með þvi að festa perlur í handfang hjartar- homssílsins (Spector. 1996, bls. 494). Þessar lýsingar vom allt aðrar en þær sem hinar raunvemlegu áletranir sem lesa mátti á hjartarhornssílnum gáfu til kvnna (Spector, 1996, bls. 491). Söguformið gefur augljóslega möguleika á annarri hugsanlegri atburðarrás en t.d. vitnisburður uppgrafinna gripa úr jörðu geturgefið (Spector, 1996. bls. 495). Grein þessi sýnir þess vegna jákvæða hlið þess að stvðjast við frásögnina, þjóðlýsingar og upplifún innfæddra við rannsóknir. líkt og gera má við rannsóknir á kvnjafræði- legum viðfangsefnum innan fomleifa- fræðinnar. Auk þess að einbeita sér aö aðeins einu viðfangi eða grip, tekst Spector nefnilega einnig að lýsa hlutverkum kynjanna og félagslegri stéttaskiptingu meðal íbúa Austur-Dakóta. Notkun þjóðlýsinga og þvermenningarlegs samanburðar takmarkast af tíma- hugtakinu, líkt og k> ngervishugtakið sem er mismunandi innan hinna ýmsu samfélaga. Jafnvel þjóðlýsingarnar og hinn þvermenningarlegi samanburður gmndvallast jú á sértækum sögulegum samfélögum (Sorensen, 2000, bls. 69). Önnur sjónarmið Eins og greint er frá hér að framan, geta kynjafornleifafræðilcg viðfangsefhi verið jafn margbreytileg og mismunandi og rannsóknarefnin sjálf, sem geta verið allt frá fomleifafræðilegum samfélögum til sérstakra gripa, atburða eða atferla. Þekktar eru innan kynjafornleifafræðinnar rannsóknir á notkun rýmisins, hugmvnda- fræði, mat eða neysluvenjum, vígslum tengdum lífsferli manneskjunnar eða mismunandi mannabeinagreiningum, t.d. á samsetningu ísótópa, dánartíðni eða sjúkdómum. Allar þessar nálganir bjóða hver á sinn hátt upp á víðtækari skilning en ella á sem flestum víddum félagslegra ferla og mótun hugmyndafræði meðal horfmna samfélaga. Kynjafomleifafræði eraðferð sem nota má í fyrsta lagi til þess að nálgast og greina samfélög og þróunar- ferli þeirra í gegnum hið srnáa (e. micro- scale) jafnt sem hið yfírgripsmikla (e. macro-scale). í öðm lagi snýst aðferðin um að nálgast það hvemig kyngervi er efiiislega samsett. Síðast en ekki síst snýst hún um það að greina og skilja hvemig þessir tveir þættir geta ofíst saman í einn með sköpun samfélags eða einstaklings. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.