Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 35

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 35
voru ekki endilega frá Islandi. Þeir eru engu aö síöur sameiginlegt minni okkar um landnám Islands og hetjudáöir (Steinunn Kristjánsdóttir, 2004. bls. 60). Ekki er verra aö þeir em góð landkynning og tekjulind innan lands og utan. Er ekki baragott og blessað að bömunum sé blásið eilítið þjóðarstolt í brjóst, þó svo að fijálslega sé farið með staðreyndir? Itrekað hefur verið sýnt fram á vald minnisins - að það geti mótast og því verið viðhaldið í pólitískum tilgangi jafnt í samfélögum á forsögulegum tíma sem á sögulegum, það notað til að fegra. skýra og réttlæta vald eða yfirráð af ýmsu tagi (Steinunn Kristjánsdóttir, 2004, bls. 53). Auk þess er það ljóst, að með því að sýna aðeins karla sem gerendur, konur sem þolendur og aðra hópa nánast sem ósýnilega. þá er í raun verið að samþykkja að kenna bömunum aðeins sögu hluta þjóðarinnar. Þetta á ekki eingöngu við ýmsa hópa. því sagan má heldur ekki stökkva yfir tímabil sem passa ekki inni í liið sameiginlega, æskilcga minni okkar í samtímanum. Örbirgð, niðurlæging, kúgun og söguleg mistök eins og handritaát forfeðra og formæðra okkar er hluti af sögunni og menningararfmum - og eiga því að vera hluti af minninu. Rýnt í bækurnar Talsvert hefur verið ritað um íslenskar kennslubækur út frá feminísku sjónariiomi. Meðal annars má nefna BA-verkefni Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur í sagnfræði frá árinu 1995, Hvað er svona merkilegt vió þad ad vera karlmadur? Athugun á hlut kvenna í kennslubókum í sögu fyrir grunn- ogframhaldsskóla, og grein sem Guöný Guðbjörnsdóttir skrifaði 1992. Hins vegar fundum við enga umfjöllun um bækumar út frá víðara kynjafræðilegu sjónarhomi, þó líklega hafi einliver skoðað þau mál. 1 grein sinni rekur Guðný þróun þess hvemig fjallað hefur verið um konur í kennslubókum, þ.e.: 1. Konur em ósýnilegar. Algengt fram undir 1960 en ekki óalgengt enn í dag. 2. Leit að týndu konunum [- þegar ekki þótti nógu gott að hafá kvenmannslausar kennslubækur. ] 3. Konur em sy'ndar sem kúgaður minnihlutahópur. Hér var farið að spyrja hvers vegna svona fáar konur hafa orðið leiðtogar í sögunni. 4. Konum lýst frá sjónarhomi kvenna (eiginlegar kvenna- rannsóknir). 5. Konur og kvennafræði sem ögmn við fræðigreinar, viðmið þeirra og kenningar. 6. Hin umbrey'tta námskrá og námsefni. [Nú var ekki einungis rætt jafnt um konur og karla, heldur mismunandi stéttir, kynþætti og aðra viðeigandi hópa í hverju samfélagi] (Guöný Guðbjömsdóttir, 1992, bls. 109). Guðný telur íslenskt kennsluefiii flokkast á 1.-3. stig árið 1992 og svo virðist vera sem lítið hafi breyst síðan. Það var ekki fy-rr en árið 1904 að fýrsta sögukennslubókin var gefin út á íslandi. Það var bók eftir Boga Th. Melsted sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.