Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 64

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 64
meö skartgripi og nota ákveðin mynstur, aörir ekki (Sorensen, 2000, bls. 124-136). Fatnaður getur líka verið tengdur við kyn og telst hann þá oft vera kven- eða karlmannlegur. Fatnaður getur þess vegna sýnt kynjamun og gefíö maigræð skilaboð, þó stundum sé kynbundinn munur ekki greinanlegur á flíkum. Fatnaður getur einnig bent á mismunandi æviskeið og hvort munur komi fram á milli kynjanna eftir aldri. Fatnaður getur þannig táknað skiptinguna frá barnæsku yfir til unglingsáraog hvaða breytingar verða því samfara. Þettagefur skilning á því hvemig hugmyndin um kyngervi bre>tist, allt eftir því hvemig líkami fólks bre>tist (Sorensen, 2000, bls. 141; Brass, 2003, bls. 3). Luise White (2000) hefur bent á í þessu samhengi að það geti verið vandkvæðum bundið fyrir sagnfræðinga að skilja sjónarhom fólks í samfélögum sem ekki eru lengur til vegna þess að túlkanir fræðimanna byggja alltaf á túlkunum einhverra annarra. Þetta sjónamiið er vel hægt að >firfæra á fomleifafræðinga og á það vel við dæmið frá Grænlandi þegar kemur að umfjölluninni um kyn og kyngervi. Þegar fom samfélög og kvngervi em rannsökuð verður einnig að taka með frávik. Þaö sem einkennir rannsóknir á gagnasafninu ffá Heþólfsnesi, sem fjallað verður um hér á eftir, er að þar er ekki gert ráð fyrir neinum frávikum heldur er talið að um sé að ræða fatnað fólks sem endurspegli daglegt líf i horfnum samfélögum á Grænlandi. jafnvel í allri Evrópu. Herjólfsnes á Grænlandi Við fomleifauppgröft, sem stjómað var af Poul Norlund árið 1921 í kirkju- garðinum á Herjólfsnesi á Grænlandi, fundust milli 110-120 grafír en þá var stór hluti kirkjugarðsins þegar horfmn í sjó. Rannsókn Norlunds kom fyrst út á ensku árið 1924. Niðurstöður sínar birta hann aftur á dönsku árið 1934. Sú bók kom út í íslenskri þýðingu Kristjáns Eldjáms árið 1972. Fyrstu grafimar vom teknar undir lok 12. aldarog jarðsett þar fram á seinni hluta 15. aldar. Grafimar vom í þremurtil fjómm lögum. Líkin höfðu verið jarðsett í kistum, líkklæðum og heilum flíkum. I gröfunum fundust alls um 70 flíkur, sokkar kyrtlar, húfur og hettur ásamt miklu magni af ógreinanlegum textílbútum (0stergárd, 2004, bls. 23). Else 0stergárd birti niðurstööur nýrra rannsókna sinna á búningunum frá Heijólfsnesi árið 2004 í bókinni Woven into the Earth. Það em einu athuganimar sem gerðar hafa verið á fatnaðinum sjálfum ffá því Norlund gerði sínar rannsóknir á f> rri hluta 20. aldar. Norlund greindi hlutverk fatnaðarins sem fannst í kirkjugarðinum út frá sídd k> rtla og samanburði við myndir, st>ttur, ritaðar heimildir og fatnað frá miðöldum í Skandinavíu og Evrópu. í fljótu bragði taldi Norlund að ekki hefði verið mikill munur á fatnaði k> njanna. því bæði sniö og sídd vom að hans mati svipuð. Þó taldi Norlund karlmannsfatnað ekki hafa verið eins síöan og kvenfatnað. Else 0stergard telur aftur á móti ekki hægt að fullyrða um þetta atriði því sídd kyrtlanna frá Heijólfsnesi var oft ekki nægilega skýr og beinaleifar illa varðveittar (Norlund, 1972. bls. 108; 0steigard. 2004, bls. 130). 0stergard setur engu að síður fram áhugaverða kenningu í bók sinni um kven- og karlmannsfatnað. Hún heldur því fram að konur á miðöldum hafi að öllum líkindum oftast verið ófrískar fram að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.