Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 67

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 67
Ragnheiður Gló Gylfadóttir Mynd 3 Gott dæmi um varö- veislu fatnaðarins í Herjólfsnesi viö upp- gröftinn áriö 1921 (0stergárd, 2004, bls. 24). (0stergárd, 2004, bls. 132, 147). Barnafatnaður Fatnaður bama er einnig áhugaverður í kynjafræðilegu ljósi og spuming hvort aö hægt sé aö greina kyn með hliðsjón af honum, en þess ber aö geta aö ekki er hægt að greina kyn ókynþroska einstaklings nema með DNA-greiningu. Ekki fundust margar barnaflíkur í Herjólfsnesi en þær sem fundust þar virðast vera í sniðinu eins og fullorðins- fatnaður. Þær em í raun minni útgáfa af honum (Norlund, 1972, bls. 118). Það verður að teljast líklegt að Norlund hafi reynt að greina k\ n bama út frá fatnaði og sést það vel í eftirfarandi tilvitnun: „Tíu ára drengur hafði bæði hettu og húfú, hettuna utan \dír húfúnni'" (Norlund, 1972, bls. 118). Vegna þess að ekki er hægt að greina kyn fvrr en við kynþroska hefur höfúðfatið augljóslega ráðið úrslitum hér. Líkklæði Það er áhugavert kvnjafræðilegt verkefhi að skoða hvemig fatnaður getur haft mismunandi hlutverk í mismunandi samhengi en það er áberandi í flíkunum frá Heijólfsnesi. Engin flík gegnir þar sínu upprunalega hlutverki sem fatnaðurheldur eru fötin í kirkjugarðinum orðin að líkklæðum. Þau em að mestu samansett úr heilum og rifnum fötum sem klippt hafa verið niður. í fSrstu taldi Norlund að öll klæðin frá Herjólfsnesi væm gömul hversdagsföt sem hætt væri að nota. Annað hefúrkomið í ljós með nyjum rannsóknum. Sum klæðanna vom heil og nánast ónotuð á meðan önnur voru mjög slitin þegar klæðnaöurinn var notaður sem líkklæði. í einni gröfinni var textílbútum hrúgað saman og faldur af kyrtli hafður í kringum höfuðið (0stergard. 2004, bls. 26, 147; Sorensen, 2000, bls. 134). Það er því greinilegt að upprunalegt hlutverk klæðanna var ekki haft til hliðsjónar við greftrun. Þetta getur haft álirif á rannsóknir og greiningar á kyni ef einungis er stuðst við fatnað. Þannig er t.d. ekki vitað hvort karimenn hafi verið jarðsettir í karhnanns- fötum eða hvort að fatnaðurinn var rifinn niður og síðan bútar valdir af handahófi utan um líkin. Einnig er heldur ekki vitað af hveiju fólkið vargrafið í þessum flíkum, hver stjómaði því, var það ósk hins látna eða er þetta tákn um stöðu, svo dæmi séu 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.