Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 69

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 69
mörg smáatriði á fatnaöi hulin undir skikkjum, kyrtlum og höfuðbúnaði sem náði niður á herðar. Smáatriði þessi koma að litlu gagni þegar stuðst er nánast eingöngu við mvndrænt efni sem vís- bendingu um hvoru kyninu flíkurnar tilheyra, vegna þess aö þau sjást ekki. Ekki er heldur gert ráð fyrir frávikum í gagnasafninu eða því að kynin hafi gengið í samskonar fatnaði eða að hæð einstakl- inga hafi getið verið sú sama burtséð frá kyni. Fatnaðurinn frá Heijólfsnesi er sem f\ rr segir flíkur sem breytt hefur verið í líkklæði. Hugmyndaffæðin sem liggur þar að baki er ekki ljós og ekki hefúr verið lögð áhersla á þetta atriði í fyrri rannsóknum. Það hlýtur að teljast einkennilegt aö ekki hafi verið fjallað um klæðnaðinn sem slíkan. heldur gagnrýnis- laust gert ráð fý rir að svona hafí fólk klæðst í lifanda lífí. Fötin voru höfð til sýnis á danska Þjóðminjasafhinu í mörg ár og talin eitt besta dæmið um miöalda- fatnað sem fúndist hefúr í Evrópu. Það er líklegt að ákveðin túlkun felist í því að sýna fatnaðinn sem líkklæði og aðrar hugmyndir vakna um notkun hans. Annað atriði sem lítið hefur verið rannsakað er kynjadreifingin innan kirkjugarðsins, byggð á fatnaði, eða rannsóknir á þeim beinagrindum sem varðveittust kvnntar betur eins og fyrr hefúr verið minnst á. Greinilegt er að allt kynjafræðilegt sjónarhorn vantar í rannsóknir á fatnaðinum frá Herjólfsnesi. Af þeim gagnagrunni sem safnaðist við rannsóknina á Herjólfsnesi má ráða að kynin hafí gegnt álíka hlutverkum innan grænlenska miðaldasamfélagsins. Eittírvað af flíkunum þaðan virðast vera nánast nýjar og aðrar notaðar en þessir þættir geta tengst stöðu einstaklinganna innan þjóðfélagsins án þess að rannsóknir hafí svarað þeirri spumingu. Ekki er heldur ljóst hvort þetta tengist kyni eða hug- myndum um kyngervi, því allar upp- lýsingar um það vantar í fý rri rannsóknir. Túlkanirnar sem gerðar hafa verið á flíkunum em órökstuddar og byggja að mestu á hugmyndum fræðimannsins. Við þetta er Norlund að glíma eins og dæmið um 10 ára drenginn sýnir og sú staðreynd að nánast eins flíkur, líkt og dæmið um kyrtíana sýnir, em taldar tílhe\xa sitt hvom kvninu. Það sama má segja um þá hugmvnd að konur hafí verið í síðari kyrtlum en karlar og að þær hafí ekkert haft á höfðinu nema klúta. Hér er ósamræmi og villa í rannsóknunum sem þarf að endurskoða. Svörin við rannsóknarspumingunum sem settar vom fram í b\rjun em að safiiið frá Heijólfsnesi gefúr góða heildarmynd af fatnaði fólks á miðöldum á Grænlandi en ekki k\-njanna tveggja eða mismunandi kyngerva þeirra. Af því að dæma er ekki greinanlegur munur á stöðu kynjanna, kvngervi. k> ni eða aldri, því konur, karlar og böm virðast klædd á svipaðan hátt. Spumingunni um mun á fatnaði k> njanna hefur því ekki verið svarað enn þá á fullnægjandi hátt. Þaö sama er hægt aö segja um þá fullyrðingu að þetta sé gott dæmi um flíkur frá Evrópu, því þær hljóta að hafa verið aðlagaðar að grænlensku umhverfi. Gagnrýna má að nýrra leiða virðist ekki hafa veriö leitað við úrvinnslu á fatnað- inum sem grafínn var upp á Heijólfsnesi fyrir rúmum 80 árum í nýrri rannsókn sem fram fór árið 2004. Þá þegar lágu fyrir aldurs- og kyngreiningar sem vel mátti nota til þess að varpa ljósi á kyngervi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.