Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 85

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Qupperneq 85
þar sem litið var á karla og konur að miklu leyti af sama kyni þó að örlað hafí á áhrifum frá háttemi sem rekja mátti til karlmennsku og kvenleika. Litið var svo á að kvn væri óstöðugt og breytilcgt. en undir sérstökum kringumstæðum gat konan samt auðkennt kvenkvn sitt með því að gera líffræðileg einkenni þess áberandi út á við. Laqueur kynnti þar með til sögunnar þá kenningu að ekki hefði alltaf verið litið á líffræðilegt kym sem andstæður. Með þessum ffæðilegu tilgátum var byrjað að líta á líkamann sem torskilinn, óstöðugan og stjómlausan ..." (Lock, 1993, bls. 134). Þarmeð varönnur kvnslóð hinnar tvískiptu hugmyndar um líffræðilegt kyrn og óbreytanleika þess á móti menningarbundnu kyngervi gerð útlæg. Þess í stað var litið bæði á kyn og kyngervi sem menningarlega mótuð fyrirbæri. En hvemig tengjast þau aldri manneskjunnar? Mikilvægar uppgötvanir vom gerðar um tengsl á milli líkamans og lífsferlis með mannfræðilegimi persónuleikarannsóknum í Ástralíu og Afríku. Athy'glinni var beint frá líkamanum, sjálfinu eða einstak- lingnum, að manneskjunni sem einni heild og hvemig hún mótaðist af samskiptum við aðrar manneskjur eða aðrar einingar sem fela í sér umliggjandi heimsmynd og efiiismenningu (Strathem, 1988, bls. 268- 274). Mótun líkamans og persónuleika virðist auk þessa oft by'ggjast á kyngervis- tengdum þáttum. I rannsókn sem fram fór á meðal Navajó indíána í Ameríku sýndi Maureen Schwarz fram á að: Persónuleiki Navajó indíána mótaðist smám saman af þeirra eigin heimsmynd vegna áhrifa frá lifiiaðarháttum og atburðum sem tengdust hluta af líkamanum eða honum öllum, t.d. naflastreng, rödd, hári eða tíðablóði. Hin flókna notkun líkamans ... snérist um mikilvæga atburði í lífsferli Navajóa allt frá getnaði til kynþroskaaldurs. (Schwarz, 1997, bls. xix). Gilbert Herdt hefur sýnt fram á hvemig stjómun kynjaðra lifnaðarhátta meðal Sambía er notuð til þess að skapa sex stig vígslna sem öll ýta undir mótun karlmennsku (Herdt, 1987). Til þess að öðlast og viðhalda karlmennskunni verða sambískir karlmenn að innbyrða sæði (e. semen) sem álitið er að muni örva kynferðisleg einkenni Jaeirra og eyða kven- efiii (blóði) úr líkama þeirra. Rannsókn Herdts á Sambíum var undir sterkum áhrifum frá fomleifafræöilegri greiningu Tim Yates á hellaristum frá bronsöld á vesturströnd Svíþjóðar (Yates, 1993). Yates flokkaði mannsmvndir í hellaristunum eftir því hvort þeir bám vopn og hjálma með homum eða ekki, og tók jafiiframt mið af fjórum ytri einkennum þeirra: stinnum getnaðarlimum. áberandi kálfvöðvum, ýktum höndum og fingrum og síðu hári (Yates, 1993, bls. 35-36) (mynd 1). Hann veitti sérstaka athygli rnuni á mönnum með og án getnaðarlims og taldi að þannig væri greint á milli karimanna og straka í hellaristunum. Hann taldi jafnframt að vopnin og hinir ýktu líkamshlutar væri að líkindum ætlaðir til þess að ýta undir þroskunarferli karl- mannsins: „Karimennskan veröur að verða try'ggð með sýnilegamy'ndgerðum líkams- táknum, sem hægt er að fjarlægja - þau em ekki meðfædd heldur er hægt að taka þau i burtu.“ (Yates, 1993, bls. 66). Hin síaukna áhersla sem lögð er á líkamann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.