Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 89
Smávaxið upphaf: bai'nafornleifafræði
Strax á upphafsárum femínískrar
fomleifafræði mátti greina ríkan áliuga á
því aö þróa innan greinarinnarundirgrein
um bamafomleifafræði (Lillehammer,
1989). Freistandi erað rekja þennan áliuga
til augljósar hlutdeildar femínista í
rannsóknum á öldmn. Allt fiá útgáfu bókar
Simone de Beauvoirs The Coming ofAge
(1972) hafa verið gerðar tilraunir til þess
að samþætta aðferðir og kenningar
femínista: „Femínískar aldursrannsóknir
bjóða upp á gmndvöll fyrir kenningar og
andmæli gegn þeirri tilhneigingu að
endurstaðsetja elli - og allan annar aldur
- sem samfellda heild innan hvers
lífshlaups." (Gullette, 2000. bls. 13). Rætur
bamafomleifafræði má rekja til annarrar
kynslóðar femínista. þó þessi undirgrein
hafi þá ekki verið tengd aldursrannsóknum.
í yfirlitsgrein sinni réttlætir Grete
Lillehammer tenginguna með skyidleika
barnafornleifafræði við rannsóknir á
hlutverki kvenna sem mæðra: „...
hugsanlega ættum við að létta byrði mæðra
með því aö líta á börn sem verðugt
rannsóknarefhi um efnismenninguna ..."
(Lillehammer, 2000, bls. 18). Laurie
Wilkie færði rök á móti þessari túlkun og
benti á að rannsóknir á konum og bömum
ættu ekki að vera of tengd vegna þess að
slík tenging bvggði „... of mikið á
líffræðilegum þáttum á kostnað menning-
arlegra sem gætu endurvakið rótgrónar
tilfinningalegar ímyndir.” (Wilkie, 2000,
bls. 111).
Upphaflega beindust rannsóknir innan
barnafornleifafræðinnar einkum að
sýnileika nýfæddra bama og ungabama í
fomleifafræðilegu samhengi, um leið og
dregnar voni þvemienningarlegar ályktanir
um tengsl þeirra við efnismenninguna
(Lillehammer, 1989). Áður höfðu böm
verið algjörlegavanrækt sem rannsóknar-
efhi innan fomleifafræðinnar: vanræksla
sem segja má að hafi kallað á rannsóknir
á aldri innan greinarinnar. Ástæður þess
hversu lítill gaumur hefur verið gefinn að
bömum innan fomleifafræöinnar. má að
líkindum rekja til ríkjandi viðhorfs
vestrænna samfélaga þar sem litið er á
börn sem félagslega óvirka þegna,
ónothæfa til efnahagslegrar framleiðslu
og á jaðrinum menningarlega séð. Gengið
var út frá því að viðhorf til barna og
bemskunnar í fortíðinni hefði verið það
sama og í dag. þar til femínistar vöktu
athygli á þessari smekklausu og sjálf-
miðuðu hlutdrægni. Fomleifafræðingar
fóm þá að skoða hvemig bemskan getur
verið menningarlega mótuð og sögulega
afniörkuð, líkt og gert var innan annarra
þátta félagssögunnar (Ariés, 1965).
I vestrænum samfélögum nútímans er
bemskunni lýst sem langvarandi uppeldis-
tímabili þar sem böm em háð fullorðnum,
auk þess sem jafhan er litið á tímabil
bemskunnar sem kynlaust (Derevenski,
2000, bls. 4-5). Fomleifarannsóknir hafa
sýnt fram á að þess konar ályktanir geta
almennt ekki verið \ firfærðar á fortíðina
(Derevenski, 2000: Moore og Scott. 1997).
Böm tóku virkan þátt í efnahagslegum
hlutverkum innan samfélagafortíðarmeð
aðstoð sinni við öflun fæðu og hvers kyns
framleiðslu á mat eða áhöldum, enda má
sjá böm og jafhvel ungabörn oft sem
kyntengt myndefni í fomri list (Meskell,
1999. bls. 101).
Nýlegar rannsóknir á bömum hafa í raun
stuðlað að tilkomu lífshlaupsrannsókna
innan fornleifafræðinnar. Fornleifa-
fræðingum hefur tekist að sýna fram á
hvernig efnismenningin, einkum úr