Fréttablaðið - 05.10.2015, Side 19
BaðherBergi
MÁNUDagUr 5. októBer 2015 Kynningarblað Byko, húsasmiðjan, ikea, innlit í falleg baðherbergi.
Árið 1991 opnaði BYKO fyrst deild undir nafn-inu Hólf & gólf í kjallara
eldri verslunarinnar í Breidd-
inni. Í dag er hins vegar stór
og glæsileg valvörudeild undir
sama gamla nafni í stórversl-
un BYKO í Breiddinni. BYKO
hefur um áratuga bil þjónu-
stað jafnt verktaka og heimili
landsins þegar kemur að bað-
herbergjum.
Örugg þjónusta
Þau skipta þúsundum, bað-
herbergin á heimilum lands-
ins, sem hafa verið innréttuð
frá Hólfi og gólfi undanfarna
áratugi enda hafa verktakar
alla tíð geta fengið allt sem þarf
til að fullgera baðherbergi hjá
BYKO að sögn Arnar Haralds-
sonar, sölustjóra BYKO. „Ég
hóf störf hér árið 2001 og hef
því þjónustað verktaka í um
fjórtán ár. Við gefum þeim til-
boð í öll verk og leitum um leið
tilboða fyrir þá að besta verði
þegar kemur að stórum verk-
efnum. Það er mjög virk sam-
keppni í þessum bransa hér
á landi og því þurfum við að
standa okkar pligt en í krafti
stærðar og styrks BYKO getum
við veitt viðskiptavinum okkar
ekki bara gott vöruúrval heldur
líka gott verð.“
Þekkt vörumerki eru eitt að-
alsmerki BYKO og þar er Hólf
og gólf engin undantekn-
ing. „Helstu merkin okkar eru
Grohe og Gustavsberg en auk
þeirra má nefna Villeroy &
Boch, Duravit, Svedbergs, Stei-
rer, E-Stone, Krono Original,
Herholz og Damixa. Flestir í
verktakabransanaum þekkja
þessi merki okkar enda höfum
við alltaf boðið upp á góða
þjónustu í kringum þau. Það
skiptir t.d. miklu máli varðandi
blöndunartækin að öll varal-
hlutaþjónusta sé 100%.“
Grohe er leiðandi merki í
blöndunartækjum og hefur
verið í boði hér á landi í nær
40 ár. „Við bjóðum upp á mjög
breiða vörulínu frá þeim, allt
frá einföldum gerðum upp í
hátísku hönnun. Auk þess er
Grohe stöðugt að koma fram
með nýjar línur þannig að vöru-
úrvalið hér breytist reglulega.“
Þegar svo stórum viðskipta-
mannahópi er sinnt skiptir
miklu máli að lagerstaðan sé
góð. „Verktakar þurfa að geta
gengið að vörum hér fljótt og
örugglega þegar stór verkefni og
mörg eru í gangi. Í krafti stærð-
ar sinnar á BYKO yfirleitt stóran
lager af algengustu gerðum og
stuttur afhendingartími er einn-
ig að jafnaði á sérpöntunum.“
Persónuleg ráðgjöf
Heimili landsins geta valið úr
fjölda innréttinga, gólfefna
og blöndunartækja hjá BYKO
enda má finna þar allt á einum
stað fyrir baðherbergið; allt frá
tannburstaglasi til sturtuklefa.
Sérstakur stílisti, Ásta Sig-
urðardóttir, leiðbeinir við-
skiptavinum með val og sam-
setningar á f lísum og innrétt-
ingum auk þess að veita ráðgjöf
um litaval og annað sem teng-
ist baðherberg i nu. „V ið-
skiptavinum finnst mörgum
gott að geta leitað til fagaðila
þegar kemur að svona stórum
ákvörðunum. Enda notfæra
margir sér þjónustuna þegar
stórar framkvæmdir eru fyrir-
hugaðar eða jafnvel einfaldar
endurbætur.“
Fyrsta skrefið að sögn Ástu
er gera sér grein fyrir pening-
um sem á að eyða í verkefnið
og síðan er unnið út frá þeim
upplýsingum. „Stílistinn sest
niður með viðskiptavinin-
um og þeir ræða saman hvaða
stíll og litir eiga að vera á bað-
herberginu. Einnig skoða þeir
saman rýmið og velta fyrir sé
hvernig nýta megi það sem
best. Saman skoða þeir svo úr-
valið í sameiningu og velja flís-
ar, innréttingar, tæki og annað
sem fullbúið baðherbergi þarf
að búa yfir.“
Auk Ástu starfar frábært
starfsfólk hjá deildinni með
áralanga reynslu sem gagnast
viðskiptavinum vel við erfiðar
ákvarðanir. „Við leggjum mik-
inn metnað í góða þjónustu
enda koma viðskiptavinir okkar
margir hverjir aftur og aftur.”
Helstu vörumerki BYKO eru
vönduð og þekkt fyrir góða end-
ingu. Meðal þeirra helstu má
nefna Gustavsberg, Villeroy &
Boch, Grohe, Herholz-hurðir,
Svedberg-innréttingar, parket
frá Krono Original svo eitthvað
sé nefnt.
Stöðugt er boðið upp á nýj-
ungar í baðherbergi lands-
manna og nefnir Ásta m.a. fal-
legar baðplötur sem þola að
vera inni í sturtuklefanum og
rakadrægt parket sem hentar
vel á gólf baðherbergja. „Það
auðveldar vinnuna við að gera
upp baðherbergið. Ekki eins
mikið rask og vinnan verður öll
miklu hreinlegri.“
Hólf og gólf er í opnu og vel
hönnuðu rými þar sem m.a. má
finna sýningarbása með upp-
settum baðherbergjum. „Hér
er vítt til veggja og þægilegt að
skoða úrvalið í ró og næði með
aðstoð starfsfólks okkar. Auk
þess er alltaf heitt á könnunni
þannig að hingað eru allir vel-
komnir.“
Byggt á traustum grunni
Í deildinni Hólf og gólf í BYKO Breiddinni er boðið upp á breitt vöruúrval þegar kemur að baðherbergjum. Deildin byggir á traustum
grunni þar sem áhersla er lögð á góða þjónustu. Sérstakur stílisti veitir viðskiptavinum ráðgjöf varðandi uppsetningu baðherbergis.
Ásta Sigurðardóttir stílisti leiðbeinir viðskiptavinum BYKO og Örn Haraldsson sölustjóri þjónustar verktakafyrirtækin. MYND/ANTON BriNK
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
C
2
-8
5
2
0
1
6
C
2
-8
3
E
4
1
6
C
2
-8
2
A
8
1
6
C
2
-8
1
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
6
4
s
_
4
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K