Fréttablaðið - 05.10.2015, Page 44
Frístandandi baðker eru ekki mjög algeng á Íslandi.
Þau hafa þó ýmsa kosti, sér í lagi þegar kemur að
fagurfræðinni. Hér eru nokkrir jákvæðir punktar:
Sveigjanleiki
Innbyggðum baðkerum verður að koma fyrir upp við veggi meðan
frístandandi baðker geta staðið hvar sem er. Ef baðherbergið er
nógu stórt mætti jafnvel koma því fyrir í miðju þess.
Einkennandi stíll
Frístandandi baðkar vekur athygli enda fágætt að sjá slíkt í
baðherbergjum í dag.
Margir möguleikar
Frístandandi baðker er hægt að fá í mjög ólíkum útgáfum, í
mismunandi litum og úr mismunandi efnum og fjölbreyttri
hönnun. Því ætti alltaf að vera hægt að finna eitthvað sem hentar.
Til dæmis er hægt að velja að láta karið sitja á gólfinu eða velja kar
með fótum.
Fortíðarþrá
Frístandandi baðker geta verið nútímaleg en mörg hver eru einnig
fullkomin til að fylla baðherbergið af fortíðartilfinningu.
Rýmið virðist stærra
Þó frístandandi baðkar taki meira pláss en innbyggt baðkar virðist
baðherbergið þó ekki minna. Í raun gefur frístandandi baðkar á
fótum tilfinningu fyrir að rýmið sé meira en það er í raun.
Frístandandi og flott
Flúraðir fætur á frístandandi baðkari leiða í ljós vissa fortíðarþrá. NordIcphoTos/GETTy
Frístandandi baðker geta einnig verið nútímaleg.
Slökun
Fátt er betra en að láta líkam
ann líða ofan í heitt og nota
legt bað að loknum anna
sömum degi. Þar hvílist bæði
hugur og líkami sem sýnt hefur
verið fram á með vísindaleg
um hætti. Í tímaritinu comple
mentary Therapies in Medi
cine var sagt frá rannsókn sem
sýndi fram á að daglegt bað í
átta vikur hafði meiri kvíðastill
andi áhrif en kvíðastillandi lyf.
Bað getur líka dregið úr streitu.
sumir mæla með því að bæta út í
ilmkjarnaolíum á borð við júkal
yptus eða lofnarblóm.
Mildandi áhrif á sóríasis
Þeir sem þjást af sóríasis gætu
hagnast af rétt blönduðu
baði. Talið er að með því að
blanda nokkrum matskeiðum
af ólívuolíu eða kókosolíu út í
baðvatnið sé hægt að minnka
kláða. olían á að virka sem
rakagjafi og geti hjápað til að
losa um húðflygsur. Þó er ekki
mælt með að dvelja lengur
í baðinu en tíu mínútur því
annars getur vatnið leitt til
húðþurrks. Eftir baðið á þó að
bera á sig þau krem sem læknar
hafa mælt með.
Haframjölsbað
húðin verður oft þurr á veturna
vegna kulda og trekks. Til eru
ýmis ráð til að hressa upp á
hana. Eitt af því er að nota
haframjöl en það hefur verið
notað í þeim tilgangi í langan
tíma. Það var þó aðeins nýlega
sem rannsakendur fundu út að
það er efnið avenanthramides
í höfrunum sem dregur úr ein
kennum bólgu og kláða í húð.
haframjölsbaðið er útbúið
þannig að haframjöl er sett í
hreinan þurran sokk. Lokað
er fyrir opið með teygju. síðan
er sokkurinn látinn út í bað
vatnið. Mælt er með að baða
sig upp úr baðvatninu í 15 til
20 mínútur.
Bætir nætursvefninn
Þegar skriðið er upp í rúm
undir svöl sængurfötin lækk
ar líkamshitinn örlítið. Það
sendir boð til líkamans um að
framleiða melatonin sem ýtir
undir svefn. Því þykir gott að
fara í heitt bað fyrir svefninn
því það hækkar líkamshitann
tímabundið. Þegar komið er
upp úr baðinu lækkar hitinn
á ný og líkaminn framleiðir
melatonin.
Örvar heilann
sumir vilja meina að i lm
kjarnaolíur geti haft marg
v ísleg áhrif t i l dæmis ef
þeim er bætt út í baðvatn
ið. Þannig á salvía að skerpa
minni, bergamot á að draga
úr streitu.
Gæði góðra baðferða
Margir þeir sem hafa komist á bragðið með að nota baðkarið sitt myndu aldrei skipta því út. Enda hefur verið sýnt fram á ýmis góð
áhrif sem reglulegar baðferðir hafa á heilsu og ekki síður geðsmuni.
Fáir staðir bjóða upp á jafn góða slökun og baðkarið. NordIcphoTos/GETTy
Opið virka daga frá 8-18 laugardaga frá 10-15
www.tengi.is tengi@tengi.is • TENGI Smiðjuvegi 76 • Kópavogi
Sími 414 1000 • TENGI Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050
Unidrain
Gólfniðurföll
Falleg baðherbergi – með
niðurfalli frá Unidrain
Unidrain hefur hannað nýja og
glæsilega lausn. Með því að
færa niðurfallið upp að vegg
er vandamál vegna vatnshalla
úr sögunni. Einnig gerir það
baðherbergið fallegt og auðveldar
flísalögnina.
Ef þig dreymir um nýjar hugmyndir
á baðið, þá erum við hjá Tengi
með lausnina. Nútímaleg og falleg
hönnun frá Unidrain.
Komið í verslanir okkar og
fáið upplýsingar um Unidrain
niðurföllin, í hugum flestra er
Unidrain einfaldlega betri lausn.
Kynning − auglýsing 5. október 2015 MÁNUDAGUr6 Baðherbergi
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
C
3
-2
8
1
0
1
6
C
3
-2
6
D
4
1
6
C
3
-2
5
9
8
1
6
C
3
-2
4
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
4
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K