Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Qupperneq 7

Fréttatíminn - 03.07.2015, Qupperneq 7
 Heilbrigðismál TvöfalT lengri biðlisTi en fyrir fimm árum Þrjú hundruð bíða eftir hjúkrunarrými Tvöfalt fleiri bíða nú eftir plássi á hjúkrunarheimili en fyrir fimm árum, alls ríflega 300 manns. Aldri hafa fleiri legið á Landspítala í bið eftir hjúkrunarrými, 83 sjúklingar. Landlæknir segir að efla þurfi heilsugæslu og heimaþjónustu því hættulegt sé fyrir fólk að dveljast langdvölum í akútum- hverfi því sem spítali er. T vöfalt f leiri bíða nú eftir plássi á hjúkrunarheimili en fyrir fimm árum, alls ríf- lega 300 manns, samkvæmt nýjum tölum frá Landlæknisembættinu. Um 65% þeirra sem bíða eru 80 ára og eldri. Árið 2010 biðu 155 manns eftir plássi á hjúkrunarrýmum en hefur fjöldinn aukist ár frá ári. Að- eins eru taldir þeir sem enn hafa ekki fengið varanlega dvöl á hjúkr- unarheimili. Aldrei hafa fleiri sjúklingar legið á Landspítalanum í bið eftir hjúkr- unarúrræði. Að sögn Dagbjartar Þyríar Þorvarðardóttur innlagnar- stjóra bíða nú 83 sjúklingar á spít- alanum eftir hjúkrunarrými, nær tvöfalt fleiri en í fyrra. „Þetta hefur veruleg áhrif á starfsemi spítalans enda samsvarar þessi fjöldi tveim- ur stórum legu- deildum og virð- ist engin lausn í sjónmáli,“ bendir hún á. Af þeim sem liggja á akút- deildum eru flestir á skurðsviði og lyf- lækningasviði. Birgir Jakobsson landlæknir segir biðl- istana skapa hættu á að gamalt fól k í lend - ist á sjúkra- húsum þar sem það hafi ekki heilsu til að hugsa u m s i g sjálft heima og heima- hjúkrun sé ekki í stakk búin til að taka v ið þv í . „ Það er slæmt fyr- ir fólk og beinlínis hættulegt að dvelj- „Við höfum lagt áherslu á það í okkar ráðleggingum um stefnumótun á heilbrigðissviði að heimahjúkrun og heilsu- gæslan verði efld enda teljum við slíkt vænlegra til árangurs en að fjölga legurýmum á hjúkrunarrýmum sem þessum fjölda nemur þótt nauðsynlegt sé eflaust að fjölga þeim frá því sem nú er,“ segir Birgir Jakobsson landlæknir. Ljósmynd/Hari Dropi Náttúrulegt kaldunnið þorskalýsi Dropi er nýtt íslenskt þorskalýsi, ríkt af omega-3 fitusýrum og 100% náttúrulegum A og D vítamínum. Fyrsta flokks íslensk náttúruafurð. Tónleikar 7.júlí kl.19.30 Keltnesk fiðlutónlist með Jamie Laval Aðgangseyrir 2.500 - midi.is Icelandic music heritage með Júlíana Indriðadóttir & Halldóra Eyjólfsdóttir, mezzo sopran 6., 8. og 10.júlí kl.11:00 Aðgangseyrir 2.000 - midi.is Veitingahúsið opið sjö daga vikunnar: 8 - 17 virka daga / 11 - 17 um helgar 6 fréttir Helgin 3.-5. júlí 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.