Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Qupperneq 38

Fréttatíminn - 03.07.2015, Qupperneq 38
34 heimili & hönnun Helgin 3.-5. júlí 2015 ÚTSALA Kringlunni S: 553-0500 40% AFSLÁTTUR AF Völdum vörum frá kringlunni GEYMSLUBOX Verð nú 2.790,- 50% 30-50 % afsláttur af völdum vörum! 20% Pantone Íslenskir stafir og fígúrur á veggina Heiðdís Helgadóttir, arkitektanemi og teiknari, sló í gegn fyrir nokkrum árum með ugluteikningum sínum. Heiðdís er búsett í Hafnarfirði og hefur nú komið sér upp afar fallegu og skemmtilegu stúdíói á Strandgötunni sem hún kallar einfaldlega Stúdío Snilld. Nýjustu teikningar Heiðdísar eru stafir og stafafígúrur sem hún vann í samstarfi við Linneu Ahle sem rekur verslunina petit.is. É g var stödd í afmæli fyrir rúmlega ári þar sem ég og Linnea Ahle vorum að ræða um teikningar af ýmsu tagi sem hafa verið vinsælar á veggjum skandinav- ískra heimila. Henni fannst vanta eitthvað íslenskt í flóruna og úr varð þetta samstarf okkar,“ segir Heið- dís Helgadóttir. Hún gaf sér góðan tíma í að þróa fallega stafi og í ferlinu urðu einnig til skemmtilega stafafíg- úrur sem kallast Petit People. „Það tók mig alveg 4-5 mánuði að finna út hvernig ég vildi teikna stafina. Ég var svo upptekin af því að hafa þetta flókið því teikningarnar mínar einkennast almennt af miklum smá- atriðum.“ Afraksturinn er íslenska stafrófið í sérstakri laufskrift sem Heiðdís hannaði. „Ég er svona sirka hálfnuð með stafrófið núna. Ákveðnir stafir eru mjög vinsælir og svo eru sumir stafir flóknari en aðrir, eins og til dæmis æ-ið,“ segir Heiðdís, og hlær. Hún er stödd í London um þessar mundir á námskeiði í teikningu og teiknar stafina samhliða því. Plak- ötin eru fáanleg í Stúdíó Snilld á Strandgötu í Hafnarfirði og í versl- un Petit í Grímsbæ. Bæði stúdíóið og verslunin eru afar fallega innrétt- aðar svo það er vel þess virði að gera sér ferð í Fossvoginn eða Hafnar- fjörð og berja fegurðina augum. Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is Teikningar Heiðdísar Helgadóttur hafa notið mikilla vinsælda upp á síðkastið og er hún sífellt að bæta nýrri hönnun í safnið. Mynd/Thelma Gunnarsdóttir. Samhliða laufastöfunum urðu til skemmtilegar stafafígúrur sem nefnast Petit People.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.