Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.07.2015, Qupperneq 52

Fréttatíminn - 03.07.2015, Qupperneq 52
hann fyrstu drög að síðunni í for- ritunartíma. „Okkur var sett fyrir það verkefni að búa til eigin síðu og koma eigin hugmynd á fram- færi og ég ákvað þá að búa sjálfur til tískublogg fyrir stráka. Ég hef síðan þróað þetta áfram, skref fyr- ir skref,“ segir hann. Alex fylgist vel með tískunni og spurður hv að sé heitast í dag fyrir unga karlmenn, leggur hann áherslu á að hver finni sinn eigin stíl. „Ég tek hins vegar mikið eftir því að það er mjög vinsælt að vera í Nike-skóm, þröngum svörtum buxum og síðum bol,“ segir hann. Hann kaupir mikið af fötum er- lendis og heldur þar mest upp á verslanirnar Primark og Topman. „Ég hreinlega stenst ekki verðið í Primark og kaupi allt of mikið af fötum þar. Mér finnst Topman vera geðveikt flott búð og þeir skara fram úr þegar kemur að nýjustu trendunum,“ segir Alex. Hann kaupir mest af sínum fötum erlendis eða í gegnum netið en hér heima er það verslunin Neon í Kringlunni sem er í mestu upp- áhaldi. „Hún er á þriðju hæð í Kringlunni og ekki margir sem vita af henni en þetta er virkilega flott búð með mikið af stílum sem höfða til mín. Þeir selja alls konar „trendy“-föt með öðruvísi sniðum en hefðbundnar búðir og ég versla oft þar.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is W tíska 47Helgin 3.-5. júlí 2015 Herratrend TV hefur gert nokkra þætti. Hér er Alex í þættinum um Reykjavík Fashion Festival. ÚTSALA 30-50% AFSLÁTTUR AF FATNAÐI STÆRÐUM 42-56 VERTU VELKOMIN Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9 EÐA PANTAÐU Á CURVY.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.