Allt um íþróttir - 01.03.1952, Blaðsíða 22
B. B.:
Getraunahjálp f. 19. apríl.
Fyrir þá, sem ætla að taka þátt
í getrauninni þann 19. apríl, birtir
Allt um íþróttir eftirfarandi upp-
lýsingar um leikina á seðlinum.
Aston Villa—West Bromwich.
Aston Villa hefur unnið 3 af síð-
ustu 5 leikjum sínum á heimavelli,
þ. á m. við Portsmouth. Að vísu eru
bæði liðin úr sömu borginni og ger-
ir það úrslitin nokkuð óvissari, en
W.B.A. hefur ekki tekizt að vinna
nema 1 af síðustu 5 útileikjum.
Ráðlegast mun því fyrir þátttak-
endur að gizka á neimavinning, en
hafa þó jafntefli einnig sem mögu-
leika. 1 X
Blackpool—Manch. United.
Manchester United er þegar
árangur verka sinna, því erfiði er
lagt hefur verið í störfin á hvaða
sviði sem er? Mótin, sem haldin
eru fyrir íþróttamennina, eru ein-
mitt haldin í þessum tilgangi. Nei,
aðalatriðið er hvorki að setja met
né verða frægur. Margir æskumenn
leggja nú leið sína inn á braut
íþróttanna aðeins sér til gamans
og dægrastyttingar, auk þess finna
þeir, að þeim líður betur bæði and-
lega og líkamlega. íslenzk æska,
haltu áfram á þessari braut. Þú
munt fyrr eða síðar uppskera það,
sem þú sáðir, í ríkum mæli.
Svavar Helgason.
þetta er skrifað, efst í ensku
deildakeppninni og mun því leika
hugur á að bæta aðstöðuna enn
frekar. En hafa verður í huga,
þegar getreynt er, að Blackpool
hefur unnið síðustu 10 leiki sína
á heimavelli. Þess vegna er þetta
alltvísýnn leikur, þ. e. 1X2
Derby—IMewcastle.
Enn er eigi útséð um það, hvort
Nevvcastle kemst í úrslit ensku
bikarkeppninnar. Fari svo, er ráð-
legt að gizka á vinning hjá Derby.
Ef hins vegar ekki, þá á vinning
hjá Newcastle.
Huddersfield—Chelsea.
Huddersfield hefur verið í neðsta
sæti í 1. deild iengst af leiktíma-
bilinu og verður því að standa sig
mjög vel það, sem eftir er, eigi
liðið ekki að falla niður í 2. deild.
Liðinu tókst þó að sigra Manch.
United 22. marz. Úr síðustu 5 leikj-
um hefur Charlton fengið 6 stig.
Ráðlegast mun að gizka á sigur
Charlton, með jafntefli sem mögu-
leika, þ. e. 2 X
Liverpool—Tottenham.
Tottenham eru meistarar frá
fyrra ári og hafa staðið sig mjög
vel á yfirstandandi leiktímabili.
Af síðustu 5 leikjum hefur liðið
unnð 3 og gert 2 jafntefli. Liver-
pool hefur á síðustu 5 leikjum
unnið 1, en gert jafntefli í 4. Á yfir-
standandi leiktímabili hefur það
alls gert 18 jafntefli. Ráðlegast
58
IÞRÓTTIR