Allt um íþróttir - 01.03.1952, Blaðsíða 26

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Blaðsíða 26
XV. Ólympíuleikar í Helsingfors 19. júlí til 3. ágúst. Bandaríkjamenn vinna bæði grinda hlaupin og boðhlaupin. Ekki er minnsti vafi á því, að Bandaríkjamenn vinna 110 m. grindahlaupið, og er mjög líklegt að þeir fái alla verðlaunamennina, ef ekkert óhapp kemur fyrir. Það er mjög erfitt að spá því, hvaða menn Bandaríkjamenn senda í þessa grein, því að breiddin er svo mikil hjá þeim. Líklega verða þó Craig Dixon og Richard Attlesey báðir sendir og Jack Davis (13.7 1951) ætti að koma til greina. Af öðrum en Bandaríkjamönnum eru Triulzi, Argentínu, Rússinn Bulan- tschik, Argentínumaðurinn Kocou- rek, Evrópumeistari A. Marie og Ástralíumennirnir Peter Gardner gárden til íslands 1948 að spila knattspymu. Hafa þeir staðið sig mjög vel í þessum leikjum. Hand- knattleikur er mjög mikið stunduð íþrótt hér, en þó kvað einnig vera um afturför að ræða þar. Lands- leikur milli Þjóðverja og Svía, sem fór fram í vikunni sem leið, end- aði með jafntefli eftir geysiharðan leik. Frjálsíþróttamennirnir æfa af kappi að sögn Olla Ekberg, sem er heimildarmaður minn á því sviði. Hann er nú umdæmisstjóri í einu umdæmi hér í bæ og hefur umsjón með öllum völlum í því umdæmi. Nýlega fékk hann boð um að gerast þjálfari í Portúgal, og Ray Weinberg líklegastir í úr- slit. Á ÓL 1948 nægðu 15.3 til að komast í undanúrslit, svo að verði Ingi sendur, hefur hann möguleika. Aftur á móti hefur Örn nóg að gera í tugþrautinni. Þó að líklegt sé, að bandarískur sigur verði í 400 m. grindahlaupi, er hann ekki alveg öruggur. Char- les Moore er að vísu með beztan tíma 1951, en skammt á eftir hon- um eru Rússarnir Litujev og Lun- jev, Svíinn Rune Larsson, Evrópu- meistarinn Filiput. Má búast við, að þeir verði allir harðir í horn að taka. Sanngjarnast er samt að reikna með sigri Bandaríkjamanna — en síðan koma líklega annað hvort Larsson eða Filiput. en hvort af því verður, er óráðið enn. Hann biður mig fyrir kveðju til allra kunningja á íslandi. Knatt- spyrnumenn byrjuðu að keppa í gær og er það óvenju snemma árs, en nú ríður á að komast í gang fljótt fyrir Ólympíuleikana. Um aðrar greinar býst ég við að sé líkt á komið. Allir hervæðast af kappi fyrir hin miklu átök. Betra að öll hervæðing væri af jafn friðsam- legum rótum runnin og Ólympíu- æfingin. Áður en ég kemst út 1 háfleygari hugleiðingar ætla ég að loka bréfinu og biðja að heilsa ykkur öllum. Rúnar Bjarnason. 62 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.