Allt um íþróttir - 01.03.1952, Blaðsíða 6

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Blaðsíða 6
V etr ar-Ól ympíuleikarnir. Viðtal við Gísla Kristjánsson, flokkstjóra íslenzku skíðamannanna. Stefán Kristjánsson, Haukur SigurSsson, Ásgeir Eyjólfsson, Jón SigurSsson og Gísli Kristjánsson. Eftir Vetrar-Ólympíuleikana er ekki úr vegi að hugleiða frekar þátttöku íslenzku keppendanna í þeim, svo og í öðrum mótum er- lendis eftir þá. Ritstj. hefur kom- ið að máli við flokkstjóra þeirra, Gísla Kristjánsson skrifstofu- stjóra, sem er kunnur skíðamaður og hefur góða þekkingu á öllu, er lítur að skíðamálum, og spurt hann álits. „Fyrir mitt leyti er ég ánægður með árangur íslendinganna", segir Gísli, „og sérstaklega tilraunina, sem göngumennirnir gerðu. Tel ég vafalítið, að íslenzkir skíðamenn 42 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.