Allt um íþróttir - 01.03.1952, Blaðsíða 29

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Blaðsíða 29
Skíðamót Siglufjarðar Skíðamót Sglufjarðar hóst 1. marz og lauk 10. marz. Úrslit urðu sem hér segir. Laugard. 1. marz var keppt í svigi í öllum aldursflokkum: A-B. fl. (Brautarlengd 500 m„ fallhæð 350 m., 70 hlið): Guðmundur Árnason .. 101.2 sek. Jónas Ásgeirsson .... 101.4 -—• B-flokkur: Hjálmar Stefánsson .... 96.2sek. Gunnar Finnsson ...... 96.4 — C-flokkur: Jóhann Vilbergsson .... 84.4sek. Geir Sigurjónsson.... 91.4 — Haraldur Kristmarsson 104.9 — 13—15 dra flokkur. Braut 200 m. löng, 40 hlið: Ólafur Nílsson ....... 61.5 sek. Sveinn Sveinsson ..... 63.2 -— Matthías Gestsson .... 71.5 — 10—12 ára fl. Br. 150 m. 1., 30 hl.: Gunnlaugur Sigurðsson 31.6 — .. Bogi Nílsson ......... 38.5 — Birgir Guðlaugsson .... 44.0 •— 7—9 ára fl. Br. 100 m. 1., 20 hl.: Haukur Freysteinsson . 53.3 sek. Sig. B. Þorkelsson ... 72.5 — Jónas Blöndal ........ 74.5 — Sunnud. 2. marz hófst svo ganga í öllum flokkum: 20—32 ára (20 km.): Friðrik Guðmundsson . 48.19 mín. 17—19 ára (15 km.): Hartman Jónsson .... 53.00mín. 13—15 ára (9 km.:): Ólafur Nílsson ...... 22.36 mín. Kári Jensson......... 24.18 — Björn Pétursson....... 25.36 — 10—12 ára (5 km.): Jónas Jónsson......... 9.04 mín. Örn Bethke ........... 9.20 — Brgir Guðlaugsson .... 9.26 — 7—9 ára (4 km.): Hlynur Óskarsson .... 12.02 mín. Björgvin Jónsson .... 12.17 — Jónmundur Hiimarsson 12.35 — 1 þessum flokki voru langflestir keppendur eða 25 alls. 5—6 ára (1 km.): Haraldur Erlendsson .. 4.10 mín. Jón Sigurðsson....... 4.39 — Ólafur R. Ólafsson .... 4.39 — Sunnud. 9. marz sélt svo mótið áfram með keppni í stórsvigi í A-, B- og C-flokkum. Brautarlengd var ca. 1000 m., fallhæð ca. 150 m. og 30 hlið. Úrslit tveggja fyrstu urðu þessi: A-flokkur: Jónas Ásgeirsson..... 52.5 sek. Guðmundur Árnason ... 54.8 — B-flokkur: Gunnar Finnsson ..... 46.8 sek. Skarph. Guðmundsson .. 49.0 — C-flokkur: Jóhann Vilbergsson .... 50.0sek. Haraldur-Kristmarsson . 52.5 — 13—15 ára flokkur (brautin var ca. 700 m., fallhæð 100 m., 20 hlið): Ólafur Nílsson ...... 43.5 sek. Sveinn Sveinsson ....'. 45.8 — Stökkkeppni 10—12 ára fór fram sama dag: Birgir Guðlaugsson .. . 144.5 stig (stökk 17.5 og 19.5 m.) Jónas Jónsson ....... 134.3 — (stökk 16 og 18 m.). Mánud. 1 . marz fór fram stökk- keppni í A- og B-fl. í Nautskála- hólsbrautinni. Úrslit urðu: A-flokkur: Guðmundur Árnason .. 145.1 stig (stökk 45.5 og 47 m.) Jónas Árnason......... 144.5 — (stökk 44.5 og 45 m.) B-flokkur: Hartmann Jónsson .... 146.1 stig (stökk 44 og 44.5 m.) Arnar Herbertsson .... 135. — (stökk 39 og 40 m.) Á þetta mót vantaði nokkra af okkar betri skíðamönnum, svo sem hinn velþekkta Harald Pálsson og Ásgrím Stefánsson í A-fl. og í fl. 17—19 ára saknaði maður helzt Gústafs Nílssonar. Arthur. 1ÞRÓTTIR 65

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.