Allt um íþróttir - 01.03.1952, Síða 35

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Síða 35
Leeds Utd. 35 16 9 10 50-45 41 Leicester 36 16 8 12 70-57 40 Rotherham 36 16 8 12 68-60 40 Cardiff 34 15 9 10 54-45 39 Swansea 36 10 10 16 62-66 30 Hull City 36 10 9 17 51-59 29 Coventry 36 12 5 19 48-68 29 Q.P.R. 36 8 1117 43-73 27 Ástralía. Á móti í Wellington í byrjun marz hljóp Ný- sjálendingurinn J. M. Holland 440 yds. grindahl. á 52.2, sem er nýtt met. Yvette Williams stökk einnig 6.19 í langst. kvenna. Edwin Carr hefur hlaupið 440 yds á 47.9 og Shirley Strickland setti met á 220 yds á 24.7. U.S.A. Bezti árangur þar er: 60 yds. O. J. Connel 6.2, 1000 yds. Don Gehrman 2:08.2, 60 yds. grhl. H. Dillard 7.4, kúluvarp: Fuchs 17.14, Mayer 16.93, stöng: Richards 4.69. í 400 m. skeði það, að þeir McKenley og Rhoden töpuðu fyrir nýjum hlaup- ara, Verner Dixon. GDÐUR ÁRANGUR Eins og margir muna eftir hljóp Örn Clausen 200 m. grindahlaup á innanfélagsmóti Í.R. s.l. sumar. Hann náði 24.4 sek., sem er glæsi- legur árangur. Nýlega birti þýzka 1ÞRÓTTIR íþróttablaðið „Leichtatletik“ lista yfir beztu 200 m. grindahlaupara Evrópu allra tíma og kemur þá í ljós, að Örn er í 13. sæti, sem er mjög gott. Listinn lítur svona út: Timotej Lunjew, Rússl. . .. 23.6 1949 Joszef Kovacs, Ungverjal. . 23.7 1935 Jewgenij Bulantschik, Rússl. 23.8 1949 Simon Brooks, England .. . 24.0 1951 Hákan Lidman, Svíþjóð . .. 24.0 1943 Armando Filiput, Italíu . .. 24.0 1950 F. J. Parker, England .... 24.0 1951 Peter D. Hildreth, England 24.1 1951 Georg Glaw, Þýzkal........ 24.1 1939 Jurij Litujew, Rússl...... 24.2 1951 F. Wilh. Hölling, Þýzkal. . . 24.3 1939 André Marie, Frakkl....... 24.3 1948 örn Clausen, Island....... 244 1951 Friedr. Wichmann, Þýzkal. 24.5 1929 Hippolyte Braekman, Belgíu 24.5 1943 Jaan Zwaan, Holland ...... 24.5 1947 SPREYTTU ÞIG! Svör við spurningunum á bls. 60. 1. Sjö: Sigurður Jónsson, Ás- mundur Bjarnason, Magnús Jónsson, Trausti Eyjólfsson, Páll Halldórsson, Vilhj. Vil- mundarson og Torfi Bryn- geirsson. 2. Handknattleik. 3. Aulis Rytkönen. 4. Jón Böðvarsson. 5. 454 atkvæði. 6. Frjálsíþróttadómarafélag Reykjavíkur. 7. í Los Angeles. 8. Fjögur, eða í kúluvarpi, bæði með betri hendi og báðum, tugþraut og 200 m. hlaupi. 9. Norðurlandaför Í.R. 10. Aðeins einn, Sigurður Guðna- son, Í.R. 71

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.