Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 6

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 6
V etr ar-Ól ympíuleikarnir. Viðtal við Gísla Kristjánsson, flokkstjóra íslenzku skíðamannanna. Stefán Kristjánsson, Haukur SigurSsson, Ásgeir Eyjólfsson, Jón SigurSsson og Gísli Kristjánsson. Eftir Vetrar-Ólympíuleikana er ekki úr vegi að hugleiða frekar þátttöku íslenzku keppendanna í þeim, svo og í öðrum mótum er- lendis eftir þá. Ritstj. hefur kom- ið að máli við flokkstjóra þeirra, Gísla Kristjánsson skrifstofu- stjóra, sem er kunnur skíðamaður og hefur góða þekkingu á öllu, er lítur að skíðamálum, og spurt hann álits. „Fyrir mitt leyti er ég ánægður með árangur íslendinganna", segir Gísli, „og sérstaklega tilraunina, sem göngumennirnir gerðu. Tel ég vafalítið, að íslenzkir skíðamenn 42 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.