Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 7
S A G A
139
björg gátu veitt sér. Hann vann kappsamlega frá
morgni til kvölds, árið út og árið inn.
Svo liðu mörg ár. Og hann sá nú aldrei “mann-
inn á glugganum”; en í þess stað sá hann dalablóm og
heyrði fagran svanasöng. Og á stundum sá hann í
fjarska skip, meS silfur-segl dregin við hún, koma
siglandi í tunglsljósi yfir sælygnuna.
Og að lokum kom skipið að landi; og þá sá hann
að það var breiðvængjaður engill, sem stóð við stýrið.
Engillinn benti honum að koma um borð, og hann
hlýddi því boði. — Og skipiö, meff silfur-seglin dreg-
in við hún, sigldi burtu meff hann i tunglsljósinu yfir
sœlygnuna í áttina til sólríka landsins, þar sem “maff-
urinn á glugganum” sést aldrei.
HÆFÐU HANN AFTUR DROTTINN MINN!
Gipsið eða “piastrið” eims og; Vínlendingarnir hérna kalia
það, var að bila í kirkjunni og' voru farin að detta stykki
hér og þar fir hvelfingunni. Var siafnaðarfundur mikiil
haldinn i kirkjunni til að leita samskota til viðgerðar.
“Eg skai gefa fimm dali,” mælitii allra rikiasti maðurinn
I söfnuðinum, stóð upp, leit í kringum sig með brosi á and-
litinu, sem var eins <>g fult tungl, og settist aftur, pótti
hann ákaflega ágjarn, harðdrægur og nískur.
I sama bili féll flatköikustærð af gilpisi ofan úr ihvelfing-
unni og beint i hiifuð ríka mannsins, sem þaut hálfruglaður
upp fir sæti sinu og skók hausinn.
“Eg—eg meinti að segja áðan, að eg ætlaði að hafa það
fimtíu dali,” mælti hann, neri skalliann og settist niður.
Eftir örgtutta stund heyrðist rödd i kirkjunni, sem sagði:
“ó, drottinn minn, hæfðu hann aftur, svo Ihann hafi það'
hundrað dali!”