Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 15
S A G A
147
Hún unni þessum orSum svo mikiS, aS hún fékk dótt-
ur sína til þess aS sauma þau meS sil'ki í klæSi, eitt voriS
þegar Día hafSi komiS heim til hennar úr vetrarvist, þar
sem hún lærSi hannyrSir og bókleg' fræSi sem aSalgrein-
ar, en dansinn sem aukagrein, sem ekki stóS á fræSi-
greinaskránni og móSirin vissi ekkert um. MóSirin fékk
smiS til aS setja þetta í svolitla eikarumgerS meS gleri
yfir og hengdi svo útsaumsmyndina uppi yfir rúmi þeirra
mæSgna. Og þar hékk hún, þar til móSirin lézt skömmu
síöar. Þessum sama siS hélt Dia, sem flutti myndina í
kistunni sinni meS sér frá Islandi til Canada. Flest ann-
aS, sem hún hafSi útsaumaö heima, hafSi veriS gefiS eSa
selt eSa glatast einhvern veginn. En þessi útsaumsmynd
var vel geymd yfir höfSalaginu hennar, og henni þótti
ekki einungis vænt um orSin, sem á henni stóSu, heldur
líka um handbragSiS, sem á henni var, isem minti hana á
aS hún kunni aS sauma fegra og fínna en ólukkans stríg-
ann, sem hún handlék sórhvern virkan dag, þar sem hún
hafSi unniS síSan hún ,kom aö heiman.
Margt undur-hýrt og minningaríkt augaS hafSi Díu
áskotnast frá íslenzkum piltum og fleirum, síöan vestur
kom, þvi kvenlegri fegurS er veitt eftirtekt, hvar sem
hún birtist. En hún lét sér hægt. Haföi áfengiskenda
ánægju af aödáendunum, og kitlaöi bara undan öfundar-
augum hinna stúlknanna.
Þótt vinnan væri nokkuS þung, þá var Día svo ung
og hraust, aö hún fann ekki til lúa aS loknu dagsverki,
og kvöldin voru oft yndislega full af saklausum en
smellnum æfintýrum.
AuSvitaS ætlaSi hún aS gifta sig—svona einhvern
tíma, eu meginþorri ungra pilta, íslenzkra, á þeim áruni,
haföi litiS annaS aS bjóöa kærustum sínum en ástina, fá-
tæktina og heimilissnúningana óendanlegu—bannsett