Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 22
154
S AGA
Día gekk fram að útidyrahurðinni og lokaSi henni, en
hallaSi aS einis aftur hefbergishurS sinini, kveikti á lamp-
anum, fleygSi sér upp í rúmiS, breiddi ofan á sig og
þrýsti brotnu myndinni aS brjósti sér.
“BlessaSur verndargripurinn minn !—og þó—og þó—”
sagði hún upphátt viS myndina. Svo setti aS henni
skjálftakendan grát, og tómleikinn lagSist yfir hana eins
og niSdimm þoka.
Rétt á eftir var bariS á hurSina ósköp hægt, svo voru
dyrnar opnaSar í hálfa gátt. ÞaS var konan í hús-
inu, aS spyrja Díu um hvort nokkuS væri aS.
Día gerSi lítiS úr því. SagSist hafa ætlaS aS hátta
án þess aS kveikja, og komiS viS myndina sína og brotiS
hana, en orSiS mikiS um þaS og talaS viS sjálfa sig, því
sér þætti svo undur og skelfing vænt um hana.
Lét húsmóSirin þaS gott heita og hvarf úr gættinni.
Día sá Fred aldrei síSan, og stallsystur hennar sögSu
viS hana í skopi, aS hann hefSi víst fengiS nóg af því aS
fylgja henni heim, því hann sást aldrei á danshöllinni
eftir þetta, og enginn vissi meira um hann aS segja.
Día hætti aS sækja dansana. Hún trúlofaSist islenzk-
urn pilti seintia um voriS, fluttist meS honum út í einn
sinábæ hér í fylkinu, og giftist honum um haustiS.
En verndargripurinn var ekki hengdur upp i svefn-
herbergi þeirra hjónanna. Hans þurfti þar eigi meS. Eg
hefi frétt aS hann hafi veriS settur inn i stássstofuna, og
hangi þar enn i dag.
Sagan var á enda. Við klingdum glösum viS HörS,
þökkuSum honum fyrir, og drukkum í botn.
“HefirSu nú ekki sannfærst?” spurSi eg FriSbjörn.
Hann var svo skrítinn á svipinn, aS eg er viss um aS eg
gleymi því aldrei hvernig hann leit út.