Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 24
156
S A G A
að bera hendina fyrir höfuðiS, eins og hann ætti von á
höggi. Hann gat víst ekkert sagt. Hann steinþagði. Eg
þoröi ekkert að segja, því eg gat engin orS fundiS, sem
áttu vel viS kringum'stæSurnar. Þá stóS Rútur upp,
hringdi eftir bjór, en sagSi við okkur alla:
“FriSbjörn er gæSa drengur og Día er indæl kona.”
“Þökk fyrir sveitungi sæll! Og skál drengir góSir!”
niælti FriSbjörn. “En viSvíkjandi verndargripnum þín-
um, HörSur skáld, þá er þaS aS segja, sem þér mun sorg-
legt þykja. Hann varS ekki aS liSi þessa nótt, þótt hann
bryti sig í mola. Eg kom aftur þegar móSir þín var sofn-
uS. En þaS máttu eiga, aS vel 'kant þú aS yrkja í eySur
sannleikans.”
H'öröur tæmdi glasiS sitt. Hann var aS ná sér aftur
og mælti:
“Mér er nú sama hvort þú komst aftur eSa ekki. ÞaS
hefir samt veriS verndargripnum aS þakka, aS Día lenti
hjá þér, en ekki neinum útlendingnum.”
FriSbjörn varS fyrst skrítinn á svipinn, en svo svar-
aSi hann alvarlega:
“Ja, hver veit? Máske þú hafir þarna einmitt rétt
fyrir þér.”
“Ja, svo er þaS þá líka verndargripurinn, sem sigr-
aÖi,” mælti HörSur. Og þar sem enginn varS til aS and-
mæla honurn, þá var útrætt um þaS mál, en drukkin ný
skál. Þ. Þ. Þ.
VINUR í RAUN.
Frú Smári [gift I hálfan mánuð]: "V,ar það þó ekki
falleg-t af honum Grími kaupmanni, sem við þekkjum svona
lítið. að fara að senda mér brúðargjöf.
Herra Smári: “Jú, vist var það, en eg sendi blómsveig
þegar konan hans dð, til að sýna samhygð mina í sörgum
hans, og hann hefir viljað gjalda líku Mkt.”