Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 27
S A G A
159
svo áhrifamiklar aS þær móti siöferði eða liferni manna,
Ef þær gera þaS ökki, hvers virði eru þær þá? í hverju
liggur þá gildi einnar kenningar fram yfir hinar?
SkiftiS öllum Vestur-Islendingum í þrjá flokka. Skip-
iS lúterskum mönnum í eina fylkinguna, únítarískum eSa
samböndskum í aðra og þeim í þá þriSju. sem enga sér-
staka trú játa og fyrir engan sérstakan flokk berjast. Vill
nokkur halda því fram í alvöru aS einn flokkurinn sé þar
öðrum betri eSa öSrum verri ? Finnast ekki ágætis menn
og konur í öllum flokkum? og er elkki misindiis fólk í þeim
öllum, svana hér um bil í jöfnum hlutföllum? Eg hefi
ekki orSiS var viS annaS. eg hefi ekki getað séð aS ein-
tómir saklausir sauSir væru í einum flokknum og eintómir
hafrar í öSrum. MeS öSrum orSum: eg get engan mun
séS á lífi eSa breytni manina eftir því hvaSa trúarbragSa-
flokk þeir fylla. En fyrir hverju er þá veriS aS berjast?
Fyrir hvaS er þá alt þetta mikla fé og starf lagt í sölurn-
ar? Væri því ekki betur variS til einhvers annars?
Allir trúarflokkar og allir einstaklingar þykjast aS-
hyllast kærleiks- og bróSurþel-s kenningar Krists, hvort
sem þeir trúa á hann sem guS eSa ekki. Þeir kenna allir
stefnu hans aS nafninu til. En kenningar hafa enga þýS-
ingu nema því aSeins aS þær séu lifandi. Oig lifandi er
sú kenning ein, sem fyrst og fremst er framkvæmanleg og
í öSru lagi er framkvæmd í lífi þeirra, sem hana flytja og
aðhyllast. AS flytja vissa kenningu, en lifa gagnstætt
henni— vilja ekki lifa hana—er hræsni Enginn hefir
nokkúrn siSferðislegan rétt til þess aS halda fram eSa
boSa kenningu, sem hann vill ekki sjálfur lifa eftir—
kenna meS líferni sínu—skilyrSis- og undanfærslulaust
eins og hann kennir hana í orðum.
Þegar vér hlustum á einhvern flytja sérstaka ákveSna
lífskenningu, þá verSur oss aS spyrja sjálfa oss ýmsra