Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 33
S AGA
165
fleygði sér niður á gamlan og snjáSan legubekk, sem
stóS viS vegginn á móti glugganum. Á honum svaf hann
á nóttunni. Hinna húsgagnanna gætti lítiS—stólræfils og
skrifborSsins, sem ritvélin stóS á. Bækur, blöS og tíma-
rit lágu í haugum og hrúgum í hverju horni, og þaS sem
hann átti af fötum, utan þess, sem .hann var í, hékk á
veggnum aS hurSarbaki. Hann “át úti.”
Jónas Grant tók pípuna úr treyjuvasa s.ínum, þjappaSi
tóbaksleyfunum neSar í hausinn og kvei’kti í. ÞaS orgaSi
illhryssingslega í pípunni no'kkur augnablik og svo stein-
drapst í henni. — “Tóbakslaus. MikiS þó!” hann hélt
áfram aS totta pípuna, seildist eftir tímariti í skrautkápu,
sem lá á gólfinu, og blaSaSi í því þangaS til hann rakst
á sögu eftir Rast — þennan óskiljanlega orSabelg, sem
aldrei tæmdist, og var átrúnaSargoS útgefenda og rit-
stjóra. Alt, sem hann iskrifaSi seldist fyrir offjár, og
aldrei þótti hann afkasta nógu miklu fyrir þá. sem bitust
og börSust um aS fá aS gefa út verk hans. FrægS þessa
höfundar var Jónasi Grant hinrr mesti leyndardómur.
Hann las alt, sem hann náSi í eftir Rast, í von um aS ráSa
þessa gátu, en fann aldrei nautn eSa ánægju í ritum hans.
Og nú las hann söguna, sem hann hafSi dottiS ofan á í
tímaritinu. Hún var um hálfvitlausa meykerlingu og
blindan kött hennar. Heimili þeirra var óþrifakompa í
sliguSum húsræfli, sem stóS í einu argasta skuggahverfi
New York borgar. í næsta klefa viS óþrifakompu kerl-
ingarinnar og 'kattarins, hélt eineygSur vasaþjófur til.
Sagan gekk öll út á stríS þaS og styrjöld, sem blindi
kötturinn olli milli húsmóSur þans og vasaþjófsins, og enti
meS því aS meykerlingin klóraSi úr höfSi vasaþófsins
þetta eina auga hans, en hann náSi utan um barkakýliS á
roeykerlingunni og hengdi hana í greip sinni. AuSvitaS
var sagan aS miklu leyti samtal á því máli, sem fáir