Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 34
S AGA
166
mundu kæra sig' um aS leggja mikiö á sig til aS læra. En
þetta var list. Hlaut aS vera list. Og svo voru sjálf-
sagt ein tvö ferfet meö, af myndum eftir annan meistara,
svo sem til aö skýra þessa framúrskarandi mannlífsmynd.
Jónas Grant fleygöi ritinu frá sér, gerSi pípunni aöra
skrópu, saug hana af miklum 'nBetti og glápti upp í loftiS.
Þar kom hann auga á stóreflis könguló, sem virtist hafa
vilst í krotinu á veggjapappírnum. — Jú, skyldi ekki vera
hægt aö láta helin hlæja? — Könguló ! — ÞaS var þó
frumlegra en blindur 'köttur. — Og látum okkur nú sjá ..
Jú—gömul, ibrjáluS, kynsjúk vændiskona—og láta hana
dansa! Þ aS var þó einhver munur eöa ruglaöur mey-
kerlingar ræfill. — Og svo—gamall moröingi, sem látiS
hefir afskræma á sér andlitiö, svo hann þektist ekki. Hann
geröist—hum—hann geröist beiningamaSur og er oröinn
vellauSugur. Jæja, nú, nú—vændiskonan verSur dómari,
kviödómur og böSull. Var aS elta köngulóna þegar hún
komst aS leyndarmáli betlarans. — Hún myröir hann.
Svo er hún náttúrfega hengd. Köngulóin lifir eftir meS
allan auöinn. —Sigur lífsins. Æjtli þaö megi ekki notast
viS þaS sem nafn á sögunni?
Jónas Grant hrifsaSi pipuna út úr sér og stakk henni
í vasa sinn, settist viö skrifboröiS og lét fingurna lei.ka
um töflurnar á ritvélinni. ÞaS var eins og ótal smádjöfl-
ar væru aS sparka fótunum um pappírsblöSin í vélinni . . .
Sagan var búin! Sagan um brjálaSa, kynsjúka vænd-
isikonu, og stóra könguló og morSingja-ibetlara. — Sigur
lífsins! — Bezt aS rita gervinafn undir hana. Nafn, sem
bar bragS af Bóhemíu,—ívan. Hvernig væri þaS ? —
ívan Búraski—eSa bara í. Búraski. — Ágætt! — Slá svo
utan um “Sigur lífsins,” og senda hann til ritstjóra glæsi-
ritsins, sem svona var hrifinn af þessum bölvuSum Rast.
Hæ! ViS skyldum sjá. Ætli sá mikli Rast megi ekki