Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 35
S A G A 167
vara sig á 1. Búraski? — Og Jónas Grant hló eins og
götustrákur, isem hefir leiki'ð illa á óvin sinn.
ÞaS leið oft mánuöur frá því aS Jónas Grant sendi
handrit til ritstjóra, þangað til pósturinn skilaði því
aftur meö hinu grátfagra gljápappírsspjaldi. Að þeim
tíma liönum kom hann í pósthúsiS og spurSi hæversklega
eftir hvort ekki væri eittbvaö þar til herra í. Búraski . Jú,
jú, og búiS aS Higgja þar í nærri tvær vikur. Aö því
komiS aS senda þaS til baka. ÞaS var þá bréf! Jónas
Grant stakk því í vasa sinn, og flýtti sér heim. Undar-
legt aö handritiS hafSi ekki komiö til baka, og þó haföi
frímerkt umslag fy'lgt því frá hans hendi. Einu sinni
haföi hann komiö þeim upp í aS skrifa! Eöa voru nú
raunir þeirra meiri en einu gljápappírsspjaldi tæki?
Jónas opnaöi umslagiö og dró út úr þvx vélritað sendi-
bréf og — og hvaö? 'Hundrað dala ávísun. Maöur þurfti
nú svolítiS aö átta sig. Voru þeir nú aS leika á hann?
Já, hér var þó bréfiS: — “ÞaS er oss sönn ánægja"—ha,
ha, ha! — “Og hafir þú fleiri handrit af sliku tægi, vild-
um vér mega sitja fyrir” — Eengra komst liann ekki.
Ekki í bráöina. Hann varð aö hlæja .........
Hann þurkaði tárin úr augunum og las alt bréfið frá
■byrjun til enda. Mestmegnis var það lof um “Sigur Exfs-
ins”—það aumasta og afkáralegasta, senx hann hafði nokk-
urn tíma fært í letur, þaS ljótasta og vitlausasta, seim hann
hafSi enn hleypt inn i huga sinn. Og alt í einu greip
Jónas Grant óstjórnleg reiði. Það bezta og fegursta, sem
hann haföi hugsaö og skrifað, var alt virt að vettugi.
Ejóðin hans, sögurnar og leikritin, óskabörn hans eigin
sálar, þetta, sem hann unni mest og langaði til að leggja
á altari listarinnar, var forsmíáð, álitið ein'kis nýtt, og það
af þessum mönnum, sem nú mæltust til, jafnvel eggjuöu
hann á, að útata sál sína á öðrum eins leir og skarni eins