Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 36
168
S A G A
og hann haföi hnoöað inn í þennan andlega vanskapning,
sem hann sendi aö einis til aö ofbjóöa þeim. — En bíöum
viö. Var nokkuö á móti því, aö lofa í. Búreski að afla
sér fjár og frama? Þvi ekki aö ala þá upp í þeirri dul-
unni? — Sparka svo i þá fótunum og láta heiminn hlæja
að þeim. — Jú, þeir skyldu fá það — 'bölvaðir!
Á tveimur árum varö í. Búreski frægastur höfundur í
Ameriku. Rit hans voru þýdd á sum Evrópu málin, og
stórblööin fluttu langar ritgerðir um hann og skáldverk
hans, ásamt ljósmynd af höfundinum. Myndin þótti bera
vitni um framúrskarandi gáfur. Ekki var um aö villast
að hér var aö ræöa um geni. Þá spilti þaö ekki fyrir
frægö þessa undramanns, að enginn vissi nein persónuleg
deili á honuni. 1 sunnudagsútgáfum stórblaðanna, gengu
margar sögur um uppeldi í. Búreski, baráttu hans, er hann
háöi áður en hann náði takmarki sínu, og æfintýri er
hann hafði ratað í. En fáir trúöu þessu, og enginn lagöi
mikið upp úr því, Miljóna meyjar og samkvæmisdrotn-
ingar voru bálreiðar og fokvondar út af því að fá f.
Búras'ki ekki í heimboð sín. Blaðamönnum var hvergi
vært. Þeim var úthúðaö fyrir asnaskap sinn. eins og lög-
regluliði í borg, þar sem glæpamenn ganga óáreittir Því
fundu þeir ekki frægasta rithöfund Ameríku og drógu
hann fram í dagsljósið? Var nokkurt vit í þessu? S'kárri
voru þaö fjandans fáráöirnir! Synd var þó aö segja að
þeir lægju á liöi sínu. Hver blaðasnápur og fréttasnati
var orðinn spæjari. Þaö var opið leyndarmál, aö tals-
verð févon var fyrir hvern þann, sem fyrstur næöi fundi
í. Búraski. Flestir komust þeir jafnlangt í leit sinni
Höföu snuöraö upp aö öll bréfaviðskifti f. Búraski fóru
i gegnum höndur manns, cr Jónas Grant hét. Heimili
hans var íbúð í ríkmannlegum isteinkastala, semi stóö viö
eina helztu götu New York borgar. — Lengi vel hafði
Á