Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 38
170 S A G A
aSi heimur haföi lært aö þekkja og dá. Hinn óviðjafn-
anlegi í. Búraski.
ASur en blaðamennirnir höfðu áttað sig, tók Jónas
Grant af sér hárkolluna og hökutoppinn og strauk framan
úr sér meS vasaklútnum sínum. SíSan gekk hann aS
stofudyrunum, sem vissu út í göngin, og sneri lyklinum í
skránni. — “Svona, nú getum viS talaS saman. HvaS
viljiö þiS eg tali um?” — Hvílik saga fyrir blöSin! Drott-
inn minn dýri! Þetta var nóg í bráSina. Bara aS hann
lofaði þeim út. — O-nei, það lá svo sem ekki á. Þeir
voriy nógu lengi búnir aS bíöa þess aö ná tali af 1. Búr-
aski. Nú var þeim bezt aS nota tækifæriS. 1. Búraski
gat máské sagt þeim sitt af hverju. ESa Jónas Grant.
Eiginlega Jónas Grant. Jónas Grant gat frætt þá um aS
alt sem 1. Búraski hafSi ritaS var bölvað rugl frá byrjun
til enda. Jónas Grant gat sagt þeim aS þeir og ritstjór-
arnir og útgefendurnir og gagnrýnendurnir og mikiS af
þjóSinni væru flón og asnar. Jónas Grant hafði notaö í.
Búraski til þess aö gera gabb aS þessum andlegu aum-
ingjum, sem gleyptu viS öllum óþverranum, sem lá eftir
í. Búraski, en litu ekki viS því, sem Jónas Grant haföi
ritaS. Og Jónas Grant vissi aS þaS hafSi bókmentalegt
gildi. Hann haföi margboðiS bjálíunum handrit sin, en
ætíS fengiS þau aftur meö gljápappírsspjaldinu. Þektu
þeir kannské gljápappírsspjaldiS, sem flaut í krókódíla-
tárum þessara erki-asna, útgefendanna? — Átti hann þá
óprentuS handrit? — Já, en þaS voru listaverk. Ekki
lei.rhnoS Oig skítmOkstur eftir I Búraski. Skildu þeir
þaS? — Þeir skildu þaS, aö fyrst í. Búraski og Jónas
Grant voru einn og sami maöurinn, þurfti ekki aS efast
um gildi handritanna. — Ekki til nokkurs hlutar aö reyna
aS koma vitinu fyrir þá. — Þeir kunnu ekki aS skammast
sin. Skyldi nokkur kunna aS skammast sín fyrir aS lofa
A